Myndaveisla: „Óendanlega þakklát öllum ofurkonunum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. desember 2023 20:00 Íris Ásmundardóttir, Berglind Rafnsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Aðalheiður Halldórsdóttir dönsuðu í Ásmundarsal á laugardag á viðburðinum Hringrás x Gasa. Aldís Pálsdóttir Hópur listakvenna kom saman í Ásmundarsal síðastliðinn laugardag á listræna dansviðburðinum Hringrás x Gasa. Margverðlaunaði dansarinn og danshöfundurinn Þyri Huld Árnadóttir stóð fyrir viðburðinum ásamt hópi dansara en þær dönsuðu spuna á staðnum út frá tilfinningum og líðan. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig og tónlistin var í höndum Urðar Hákonardóttur. Í færslu á Facebook þakkar Þyri öllum þeim sem komu og segist meðal annars óendanlega þakklát öllum ofurkonunum sem komu að verkefninu. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Hér má sjá myndir af viðburðinum: Berglind Rafnsdóttir og Íris Ásmundardóttir dönsuðu út frá tilfinningum sínum. Aldís Pálsdóttir Pattra Sriyanonge & Andrea Magnúsdóttir.Aldís Pálsdóttir Þyrí Huld Árnadóttir dansari og danshöfundur á ekki erfitt með að tjá tilfinningar og líðan í gegnum sporin. Aldís Pálsdóttir Danshópurinn Hringrás. Íris Ásmundardóttir í forgrunni ásamt Berglindi Rafnsdóttur. Ljósmyndarinn Saga Sig var meðal gesta en ljósmynd eftir hana prýðir bolinn sem dansararnir klæðast. Aldís Pálsdóttir Ólíkir listmiðlar sameinuðust í Ásmundarsal á laugardag. Til vinstri fyrir miðju má sjá Urði Hákonardóttur sem sá um tónlistina fyrir verkið. Aldís Pálsdóttir Margt var um manninn í Ásmundarsal.Aldís Pálsdóttir Dansararnir klæddust allar bol sem hannaður er af Helgu Helicopter með mynd eftir ljósmyndarann Sögu Sig. Aldís Pálsdóttir Klara Rún Ragnarsdóttir & Elísabet Gunnarsdóttir. Aldís Pálsdóttir Hringrás x Gasa var spunaverk en dansararnir höfðu ekki æft saman fyrir sýninguna heldur fylgdu þær tilfinningum, líðan og flæði á staðnum. Aldís Pálsdóttir Andrean dansari og meðlimur í Hatara ásamt Auði og Kristínu Maríu.Aldís Pálsdóttir Bolurinn sem er í sölu til styrktar UN Women og starfi þeirra til hjálpar konum í Gasa.Aldís Pálsdóttir Plötusnúðarnir Gunnþórunn Jónsdóttir & Sóley Kristjánsdóttir. Aldís Pálsdóttir Katrin Fjeldsted, móðir Helgu Lilju fatahönnuðar, og Lovísa Fjeldsted frænka hennar.Aldís Pálsdóttir Noorina Khalikyar ásamt vinkonu, Eva Katrín, Ingibjörg Sólrún og Rebekka.Aldís Pálsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Neil, Sigrún, Teitur, Hrafnkell og Þórunn. Aldís Pálsdóttir Dansinn dunaði.Aldís Pálsdóttir Sumir gestir dönsuðu með. Aldís Pálsdóttir Aðalheiður og Þyrí í flæðandi flækju.Aldís Pálsdóttir Dans Menning Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira
Margverðlaunaði dansarinn og danshöfundurinn Þyri Huld Árnadóttir stóð fyrir viðburðinum ásamt hópi dansara en þær dönsuðu spuna á staðnum út frá tilfinningum og líðan. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig og tónlistin var í höndum Urðar Hákonardóttur. Í færslu á Facebook þakkar Þyri öllum þeim sem komu og segist meðal annars óendanlega þakklát öllum ofurkonunum sem komu að verkefninu. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Hér má sjá myndir af viðburðinum: Berglind Rafnsdóttir og Íris Ásmundardóttir dönsuðu út frá tilfinningum sínum. Aldís Pálsdóttir Pattra Sriyanonge & Andrea Magnúsdóttir.Aldís Pálsdóttir Þyrí Huld Árnadóttir dansari og danshöfundur á ekki erfitt með að tjá tilfinningar og líðan í gegnum sporin. Aldís Pálsdóttir Danshópurinn Hringrás. Íris Ásmundardóttir í forgrunni ásamt Berglindi Rafnsdóttur. Ljósmyndarinn Saga Sig var meðal gesta en ljósmynd eftir hana prýðir bolinn sem dansararnir klæðast. Aldís Pálsdóttir Ólíkir listmiðlar sameinuðust í Ásmundarsal á laugardag. Til vinstri fyrir miðju má sjá Urði Hákonardóttur sem sá um tónlistina fyrir verkið. Aldís Pálsdóttir Margt var um manninn í Ásmundarsal.Aldís Pálsdóttir Dansararnir klæddust allar bol sem hannaður er af Helgu Helicopter með mynd eftir ljósmyndarann Sögu Sig. Aldís Pálsdóttir Klara Rún Ragnarsdóttir & Elísabet Gunnarsdóttir. Aldís Pálsdóttir Hringrás x Gasa var spunaverk en dansararnir höfðu ekki æft saman fyrir sýninguna heldur fylgdu þær tilfinningum, líðan og flæði á staðnum. Aldís Pálsdóttir Andrean dansari og meðlimur í Hatara ásamt Auði og Kristínu Maríu.Aldís Pálsdóttir Bolurinn sem er í sölu til styrktar UN Women og starfi þeirra til hjálpar konum í Gasa.Aldís Pálsdóttir Plötusnúðarnir Gunnþórunn Jónsdóttir & Sóley Kristjánsdóttir. Aldís Pálsdóttir Katrin Fjeldsted, móðir Helgu Lilju fatahönnuðar, og Lovísa Fjeldsted frænka hennar.Aldís Pálsdóttir Noorina Khalikyar ásamt vinkonu, Eva Katrín, Ingibjörg Sólrún og Rebekka.Aldís Pálsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Neil, Sigrún, Teitur, Hrafnkell og Þórunn. Aldís Pálsdóttir Dansinn dunaði.Aldís Pálsdóttir Sumir gestir dönsuðu með. Aldís Pálsdóttir Aðalheiður og Þyrí í flæðandi flækju.Aldís Pálsdóttir
Dans Menning Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira
Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01