Logi Bergmann í banastuði á sveittum tónleikum Auðuns Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. desember 2023 09:01 Stemmningin var mikil á tónleikunum og símarnir á lofti enda langt frá því að Auðunn Lúthersson tróð upp hér á landi. Auðunn Lúthersson er mættur til landsins og tróð upp fyrir fullu húsi í Iðnó á laugardagskvöldið. Fremstur í flokki tónleikagesta var sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann sem skemmti sér konunglega. Mikil stemmning var á meðal tónleikagesta á meðan Auðunn fór á kostum á sviðinu. Logi sveiflaði sér í góðum takti á gólfinu eins og aðrir gestir en stuðið var mikið. Sviðinu í Iðnó var aðeins breytt og stækkað til hliðar sem Auðunn nýtti sér í lifandi sviðsframkomu. Svitinn var mikill á dansgólfinu og vonandi að einhverjir hafi hreinilega náð að svitna af sér jólastressið. „Ógleymanlegt. Takk x 1000,“ skrifar Auðunn í story á Instagram eftir tónleikana. Auðunn tók alla sína frægustu slagara eins og Freðinn, Enginn eins og þú og líka nýrri lög sem hann hefur samið í Los Angeles þar sem hann hefur verið búsettur undanfarin misseri. Logi hefur sömuleiðis verið nokkuð utan sviðsljóssins hér á landi eftir langan feril í fjölmiðlum. Hann starfar nú sem verkefnastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Í Bandaríkjunum fann Auðunn einmitt ástina og er kærastan hans Cassandra með honum hér á landi og eflaust verið stolt af sínum manni um helgina. Auðunn stefnir á að sýna sinni heittelskuðu hvað Ísland hefur upp á að bjóða í kringum jól og áramót. Má telja líklegt að parið skelli sér í Sundhöllina en Auðunn er mikill áhugamaður um sund eins og systir hans, sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir. Auðunn gaf á dögunum út lagið Í hjartanu yfir harið í dag og rennur allur ágóði af streymi lagsins til góðgerðarmála á Gasa. Helmingur ágóðans fer til félagsins Ísland Palestína og hinn til Lækna án landamæra. „Styrkurinn er fyrst og fremst táknrænn. Svona streymisupphæðir eru óttalegt smotterí. Lagið samdi ég á Degi íslenskrar tungu og ég tók það upp samdægurs. Viku síðar er lagið komið út,“ sagði Auðunn við Vísi á dögunum. Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir „Bið um að vera dæmdur út frá gjörðum mínum en ekki því sem er ósatt“ Það er í grunninn munur á að trúa orðrómum og trúa þolendum. Ég get ekki tekið ábyrgð á því sem er ósatt, segir tónlistarmaðurinn Auður. Hann segist axla ábyrgð á ásökunum kvenna sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér, verið ógnandi og að hafa farið yfir mörk en hafnar algjörlega orðrómum um þöggunarsamninga og brot gegn ólögráða stúlkum. 12. apríl 2022 19:14 Logi Bergmann aftur á skjánum Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson sneri aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar hann stýrði upphitunarþætti fyrir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á Símanum Sport í gærkvöldi. 26. maí 2023 08:01 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Mikil stemmning var á meðal tónleikagesta á meðan Auðunn fór á kostum á sviðinu. Logi sveiflaði sér í góðum takti á gólfinu eins og aðrir gestir en stuðið var mikið. Sviðinu í Iðnó var aðeins breytt og stækkað til hliðar sem Auðunn nýtti sér í lifandi sviðsframkomu. Svitinn var mikill á dansgólfinu og vonandi að einhverjir hafi hreinilega náð að svitna af sér jólastressið. „Ógleymanlegt. Takk x 1000,“ skrifar Auðunn í story á Instagram eftir tónleikana. Auðunn tók alla sína frægustu slagara eins og Freðinn, Enginn eins og þú og líka nýrri lög sem hann hefur samið í Los Angeles þar sem hann hefur verið búsettur undanfarin misseri. Logi hefur sömuleiðis verið nokkuð utan sviðsljóssins hér á landi eftir langan feril í fjölmiðlum. Hann starfar nú sem verkefnastjóri hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Í Bandaríkjunum fann Auðunn einmitt ástina og er kærastan hans Cassandra með honum hér á landi og eflaust verið stolt af sínum manni um helgina. Auðunn stefnir á að sýna sinni heittelskuðu hvað Ísland hefur upp á að bjóða í kringum jól og áramót. Má telja líklegt að parið skelli sér í Sundhöllina en Auðunn er mikill áhugamaður um sund eins og systir hans, sunddrottningin Hrafnhildur Lúthersdóttir. Auðunn gaf á dögunum út lagið Í hjartanu yfir harið í dag og rennur allur ágóði af streymi lagsins til góðgerðarmála á Gasa. Helmingur ágóðans fer til félagsins Ísland Palestína og hinn til Lækna án landamæra. „Styrkurinn er fyrst og fremst táknrænn. Svona streymisupphæðir eru óttalegt smotterí. Lagið samdi ég á Degi íslenskrar tungu og ég tók það upp samdægurs. Viku síðar er lagið komið út,“ sagði Auðunn við Vísi á dögunum.
Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir „Bið um að vera dæmdur út frá gjörðum mínum en ekki því sem er ósatt“ Það er í grunninn munur á að trúa orðrómum og trúa þolendum. Ég get ekki tekið ábyrgð á því sem er ósatt, segir tónlistarmaðurinn Auður. Hann segist axla ábyrgð á ásökunum kvenna sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér, verið ógnandi og að hafa farið yfir mörk en hafnar algjörlega orðrómum um þöggunarsamninga og brot gegn ólögráða stúlkum. 12. apríl 2022 19:14 Logi Bergmann aftur á skjánum Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson sneri aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar hann stýrði upphitunarþætti fyrir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á Símanum Sport í gærkvöldi. 26. maí 2023 08:01 Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
„Bið um að vera dæmdur út frá gjörðum mínum en ekki því sem er ósatt“ Það er í grunninn munur á að trúa orðrómum og trúa þolendum. Ég get ekki tekið ábyrgð á því sem er ósatt, segir tónlistarmaðurinn Auður. Hann segist axla ábyrgð á ásökunum kvenna sem hafa sakað hann um að hafa brotið á sér, verið ógnandi og að hafa farið yfir mörk en hafnar algjörlega orðrómum um þöggunarsamninga og brot gegn ólögráða stúlkum. 12. apríl 2022 19:14
Logi Bergmann aftur á skjánum Fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson sneri aftur á sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar hann stýrði upphitunarþætti fyrir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á Símanum Sport í gærkvöldi. 26. maí 2023 08:01