„Veit ekki hvaðan skapið kemur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. desember 2023 23:30 Kjartan Henry verður aðstoðarþjálfari FH í Bestu deildinni næsta sumar. Vísir/Arnar Margt hefur verið sagt og ritað um Kjartan Henry Finnbogason á knattspyrnuferli hans og oft ekkert rosalega jákvætt. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og var spurður út í skapofsann og keppnisskapið. Kjartan Henry Finnbogason hefur oft verið á milli tannanna á fólki enda fyrirferðamikill inni á knattspyrnuvellinum. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og Valur Páll Eiríksson ræddi við hann um ferilinn og spurði hvort það væri rétt lýsing að kalla hann grófan, skapstóran og leiðinlegan leikmann. „Ég er ennþá að fá það í dag „Vá, hvað ég hataði þig og þoldi þig ekki. Ég hélt þú værir allt öðruvísi“. Þetta er ekkert meðvitað, þetta er bara eitthvað í manni. Ég veit ekki hvort þetta er genatískt en foreldrar mínir eru rólyndisfólk,“ sagði Kjartan Henry. „Ég held að þetta sé líka í hverju maður ólst upp í, hvernig hlutirnir voru þá. KR var örugglega þannig umhverfi að annaðhvort hötuðu þig allir eða elskuðu þig. Það er það sem ég finn líka núna í Hafnarfirðinum, það er svolítið þannig andrúmsloft. Við á móti öllum hinum.“ Hann sagði að hann hefði lent í ýmsu inni á vellinum og gert ýmsa hluti. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég var og er í þessu til að vinna. Svo þegar leikurinn er búinn er maður alveg tilbúinn að knúsa fólk og ræða um daginn og veginn.“ Kjartan Henry á ekki von á að svipað verði upp á teningunum á hliðarlínunni en hann er nýráðinn aðstoðarþjálfari FH. „Nei, ég held ekki. Ég held maður verði að átta sig á því að það er inni á vellinum sem leikirnir vinnast. Það getur vel verið að það gerist eitthvað í hálfleik en ég svo sem veit það ekki. Það verður að koma í ljós en ég vona að Besta Deildin fá smá „boozt“. Viðtalið við Kjartan Henry má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Besta deild karla FH KR Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason hefur oft verið á milli tannanna á fólki enda fyrirferðamikill inni á knattspyrnuvellinum. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og Valur Páll Eiríksson ræddi við hann um ferilinn og spurði hvort það væri rétt lýsing að kalla hann grófan, skapstóran og leiðinlegan leikmann. „Ég er ennþá að fá það í dag „Vá, hvað ég hataði þig og þoldi þig ekki. Ég hélt þú værir allt öðruvísi“. Þetta er ekkert meðvitað, þetta er bara eitthvað í manni. Ég veit ekki hvort þetta er genatískt en foreldrar mínir eru rólyndisfólk,“ sagði Kjartan Henry. „Ég held að þetta sé líka í hverju maður ólst upp í, hvernig hlutirnir voru þá. KR var örugglega þannig umhverfi að annaðhvort hötuðu þig allir eða elskuðu þig. Það er það sem ég finn líka núna í Hafnarfirðinum, það er svolítið þannig andrúmsloft. Við á móti öllum hinum.“ Hann sagði að hann hefði lent í ýmsu inni á vellinum og gert ýmsa hluti. „Ég sé ekki eftir neinu. Ég var og er í þessu til að vinna. Svo þegar leikurinn er búinn er maður alveg tilbúinn að knúsa fólk og ræða um daginn og veginn.“ Kjartan Henry á ekki von á að svipað verði upp á teningunum á hliðarlínunni en hann er nýráðinn aðstoðarþjálfari FH. „Nei, ég held ekki. Ég held maður verði að átta sig á því að það er inni á vellinum sem leikirnir vinnast. Það getur vel verið að það gerist eitthvað í hálfleik en ég svo sem veit það ekki. Það verður að koma í ljós en ég vona að Besta Deildin fá smá „boozt“. Viðtalið við Kjartan Henry má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Besta deild karla FH KR Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira