Eldur kviknaði í bíl um borð í Baldri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. desember 2023 21:02 Atvikið átti sér stað að nýlokinni björgunaræfingu í gær. Ívar Fannar Arnarsson Eldur kviknaði í bíl um borð í Breiðafjarðarferjunni Baldri á meðan björgunaræfingu stóð. Ferjan var þó ekki á siglingu og ekkert tjón varð á fólki eða skipinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Björgunaræfingin var haldin í gær að viðstöddum hópi nemenda Grunnskólans á Stykkishólmi og kennurum þeirra. Einnig voru viðstaddir fulltrúar frá öryggisdeild Eimskips, Samgöngustofu, Landsbjörgu og Survitec, fyrirtækinu sem þjónustar björgunarbúnaðinn. Alls voru 78 manns viðstaddir æfinguna, ýmist sem þátttakendur eða eftirlitsaðilar. Bíllinn ónýtur Fram kemur að æfingin hafi gengið vel þrátt fyrir slæmt veður. Það var mikill vindur og snjókoma á köflum. Tekið er sérstaklega fram að nemendur grunnskólans hafi staðið sig með prýði í erfiðum aðstæðum og virtust ekki hafa látið kuldann á sig fá. Bíllinn sem eldurinn kom upp í var kyrrstæður á bílaþilfarinu og er í eigu starfsmanns Sæferða. Eldurinn var slökktur og lögregla kom á vettvang stuttu síðar. Fljót viðbrögð áhafnarinnar komu í veg fyrir að slys urðu á fólki eða að skipið varð fyrir tjóni en bíllinn er þó ónýtur. „Ef horft er á jákvæðu hliðarnar á þessari óvæntu uppákomu er ánægjulegt að allar viðbragðsáætlanir og brunavarnir hafi virkað sem skyldi,“ segir í lok tilkynningarinnar. Stykkishólmur Ferjan Baldur Slökkvilið Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Björgunaræfingin var haldin í gær að viðstöddum hópi nemenda Grunnskólans á Stykkishólmi og kennurum þeirra. Einnig voru viðstaddir fulltrúar frá öryggisdeild Eimskips, Samgöngustofu, Landsbjörgu og Survitec, fyrirtækinu sem þjónustar björgunarbúnaðinn. Alls voru 78 manns viðstaddir æfinguna, ýmist sem þátttakendur eða eftirlitsaðilar. Bíllinn ónýtur Fram kemur að æfingin hafi gengið vel þrátt fyrir slæmt veður. Það var mikill vindur og snjókoma á köflum. Tekið er sérstaklega fram að nemendur grunnskólans hafi staðið sig með prýði í erfiðum aðstæðum og virtust ekki hafa látið kuldann á sig fá. Bíllinn sem eldurinn kom upp í var kyrrstæður á bílaþilfarinu og er í eigu starfsmanns Sæferða. Eldurinn var slökktur og lögregla kom á vettvang stuttu síðar. Fljót viðbrögð áhafnarinnar komu í veg fyrir að slys urðu á fólki eða að skipið varð fyrir tjóni en bíllinn er þó ónýtur. „Ef horft er á jákvæðu hliðarnar á þessari óvæntu uppákomu er ánægjulegt að allar viðbragðsáætlanir og brunavarnir hafi virkað sem skyldi,“ segir í lok tilkynningarinnar.
Stykkishólmur Ferjan Baldur Slökkvilið Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira