Eyddi meira en milljarði í HM-treyjur Messi en vill ekki segja hver hann er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 07:32 Lionel Messi fagnar heimsmeistaratitlinum með argentínska landsliðinu fyrir ári síðan. Getty/Chris Brunskill Kaupandi af sex keppnistreyjum Lionel Messi frá HM í Katar fyrir ári síðan vildi ekki láta nafns síns getið. Treyjurnar voru boðnar upp hjá Sotheby´s í New York og seldust á endanum á 7,8 milljónir dollara eða rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Treyjunum klæddist Messi í fyrri hálfleik í sex af leikjum argentínska liðsins á HM í Katar. Þarna eru líka treyjur úr öllum leikjum liðsins í útsláttarkeppninni. Messi vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil og var í lok mótsins kosinn besti leikmaðurinn. Hann kórónaði þarna frábæran feril sinn og komst í huga marga í efsta sætið á listanum yfir bestu knattspyrnumenn sögunnar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Vonir seljanda voru að setja nýtt heimsmet en gamla metið stendur enn óhaggað. Metið er frá því þegar treyja Michael Jordan, frá leik eitt í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1998, seldist á 10,1 milljón Bandaríkjadala í september 2022 en það eru tæpir 1,4 milljarðar. Treyja Maradona, sem hann klæddist þegar hann skoraði með hendi guðs á móti Englandi á HM 1986, seldist á 9,28 milljónir í maí 2022 en sú treyja átti metið ekki nema í nokkra mánuði. Þetta er samt nýtt met yfir minnisverða hluti frá ferli Messi og það mesta sem hefur verið greitt fyrir fótboltamuni á árinu 2023. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Argentína Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Treyjurnar voru boðnar upp hjá Sotheby´s í New York og seldust á endanum á 7,8 milljónir dollara eða rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Treyjunum klæddist Messi í fyrri hálfleik í sex af leikjum argentínska liðsins á HM í Katar. Þarna eru líka treyjur úr öllum leikjum liðsins í útsláttarkeppninni. Messi vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil og var í lok mótsins kosinn besti leikmaðurinn. Hann kórónaði þarna frábæran feril sinn og komst í huga marga í efsta sætið á listanum yfir bestu knattspyrnumenn sögunnar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Vonir seljanda voru að setja nýtt heimsmet en gamla metið stendur enn óhaggað. Metið er frá því þegar treyja Michael Jordan, frá leik eitt í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1998, seldist á 10,1 milljón Bandaríkjadala í september 2022 en það eru tæpir 1,4 milljarðar. Treyja Maradona, sem hann klæddist þegar hann skoraði með hendi guðs á móti Englandi á HM 1986, seldist á 9,28 milljónir í maí 2022 en sú treyja átti metið ekki nema í nokkra mánuði. Þetta er samt nýtt met yfir minnisverða hluti frá ferli Messi og það mesta sem hefur verið greitt fyrir fótboltamuni á árinu 2023. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Argentína Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira