Gísli Þorgeir spilaði í fyrsta sinn í hálft ár Smári Jökull Jónsson skrifar 13. desember 2023 20:18 Gísli Þorgeir Kristjánsson er loksins kominn aftur inn á handboltavöllinn. Vísir/Getty Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í handknattleik eftir nokkuð þægilega sigra. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Magdeburg síðan í júní. Gísli Þorgeir hefur verið frá vegna meiðsla síðan í júní þegar hann fór úr axlarlið og var lengi vel talið að hann myndi ekki spila handbolta fyrr en eftir Evrópumótið sem fram fer í janúar. Síðustu vikur hafa hins vegar jákvæðar fréttir borist af bata Gísla Þorgeirs og var hann í leikmannahópi Magdeburg í síðasta leik liðsins. Í kvöld lék hann síðan sinn fyrsta handboltaleik síðan í júní. Hann skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu fyrir Magdeburg í 39-31 sigri liðsins gegn Wetzlar. Þetta eru afar jákvæðar fréttir fyrir íslenska landsliðið því nú bendir flest til þess að Gísli Þorgeir muni spila með liðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá Magdeburg í kvöld en hann skoraði tíu mörk úr fjórtán skotum. Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk. Gummersbach tryggði sér einnig sæti í 8-liða úrslitum með 33-28 sigri á Göppingen á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar sem var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Þá vann Rhein-Neckar Löwen ellefu marka sigur á Tusem Essen á útivelli. Ýmir Örn Gíslason og Arnór Snær Óskarsson léku báðir með Löwen í kvöld og skoraði Arnór Snær eitt mark. Það verða því fjögur Íslendingalið í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit því lið Melsungen vann sigur á Leipzig í gærkvöldi. Þýski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Gísli Þorgeir hefur verið frá vegna meiðsla síðan í júní þegar hann fór úr axlarlið og var lengi vel talið að hann myndi ekki spila handbolta fyrr en eftir Evrópumótið sem fram fer í janúar. Síðustu vikur hafa hins vegar jákvæðar fréttir borist af bata Gísla Þorgeirs og var hann í leikmannahópi Magdeburg í síðasta leik liðsins. Í kvöld lék hann síðan sinn fyrsta handboltaleik síðan í júní. Hann skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu fyrir Magdeburg í 39-31 sigri liðsins gegn Wetzlar. Þetta eru afar jákvæðar fréttir fyrir íslenska landsliðið því nú bendir flest til þess að Gísli Þorgeir muni spila með liðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá Magdeburg í kvöld en hann skoraði tíu mörk úr fjórtán skotum. Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk. Gummersbach tryggði sér einnig sæti í 8-liða úrslitum með 33-28 sigri á Göppingen á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar sem var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Þá vann Rhein-Neckar Löwen ellefu marka sigur á Tusem Essen á útivelli. Ýmir Örn Gíslason og Arnór Snær Óskarsson léku báðir með Löwen í kvöld og skoraði Arnór Snær eitt mark. Það verða því fjögur Íslendingalið í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit því lið Melsungen vann sigur á Leipzig í gærkvöldi.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira