Gísli Þorgeir spilaði í fyrsta sinn í hálft ár Smári Jökull Jónsson skrifar 13. desember 2023 20:18 Gísli Þorgeir Kristjánsson er loksins kominn aftur inn á handboltavöllinn. Vísir/Getty Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í handknattleik eftir nokkuð þægilega sigra. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Magdeburg síðan í júní. Gísli Þorgeir hefur verið frá vegna meiðsla síðan í júní þegar hann fór úr axlarlið og var lengi vel talið að hann myndi ekki spila handbolta fyrr en eftir Evrópumótið sem fram fer í janúar. Síðustu vikur hafa hins vegar jákvæðar fréttir borist af bata Gísla Þorgeirs og var hann í leikmannahópi Magdeburg í síðasta leik liðsins. Í kvöld lék hann síðan sinn fyrsta handboltaleik síðan í júní. Hann skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu fyrir Magdeburg í 39-31 sigri liðsins gegn Wetzlar. Þetta eru afar jákvæðar fréttir fyrir íslenska landsliðið því nú bendir flest til þess að Gísli Þorgeir muni spila með liðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá Magdeburg í kvöld en hann skoraði tíu mörk úr fjórtán skotum. Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk. Gummersbach tryggði sér einnig sæti í 8-liða úrslitum með 33-28 sigri á Göppingen á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar sem var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Þá vann Rhein-Neckar Löwen ellefu marka sigur á Tusem Essen á útivelli. Ýmir Örn Gíslason og Arnór Snær Óskarsson léku báðir með Löwen í kvöld og skoraði Arnór Snær eitt mark. Það verða því fjögur Íslendingalið í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit því lið Melsungen vann sigur á Leipzig í gærkvöldi. Þýski handboltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Gísli Þorgeir hefur verið frá vegna meiðsla síðan í júní þegar hann fór úr axlarlið og var lengi vel talið að hann myndi ekki spila handbolta fyrr en eftir Evrópumótið sem fram fer í janúar. Síðustu vikur hafa hins vegar jákvæðar fréttir borist af bata Gísla Þorgeirs og var hann í leikmannahópi Magdeburg í síðasta leik liðsins. Í kvöld lék hann síðan sinn fyrsta handboltaleik síðan í júní. Hann skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu fyrir Magdeburg í 39-31 sigri liðsins gegn Wetzlar. Þetta eru afar jákvæðar fréttir fyrir íslenska landsliðið því nú bendir flest til þess að Gísli Þorgeir muni spila með liðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur hjá Magdeburg í kvöld en hann skoraði tíu mörk úr fjórtán skotum. Janus Daði Smárason skoraði fjögur mörk. Gummersbach tryggði sér einnig sæti í 8-liða úrslitum með 33-28 sigri á Göppingen á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar sem var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Þá vann Rhein-Neckar Löwen ellefu marka sigur á Tusem Essen á útivelli. Ýmir Örn Gíslason og Arnór Snær Óskarsson léku báðir með Löwen í kvöld og skoraði Arnór Snær eitt mark. Það verða því fjögur Íslendingalið í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit því lið Melsungen vann sigur á Leipzig í gærkvöldi.
Þýski handboltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira