Segir lægðina standa stutt yfir og spáir snjó um helgina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. desember 2023 22:03 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Vísir/Arnar Gular viðvaranir skella á í nótt og lægðir ganga yfir landið nú í aðdraganda jóla. Veðurfræðingur segir að óveðrið verði yfirstaðið við fótferðartíma í fyrramálið. Þá spáir hann norðanátt með kólnandi veðri um jólin. Fréttamaður kíkti út í Kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing um veðrið næstu daga. „Lægðin er á Grænlandshafi og hún er dálítið djúp, ein sú dýpsta sem við höfum séð í haust,“ segir Einar. Hann segir lægðina þó hafa farið mildum höndum um okkur hingað til, þýtt sé og hiti yfir frostmarki um allt land. Í nótt segir Einar lægðina koma til með að slengja inn suðvestan- og vestanstreng og þá nái vindur stormstyrk á suðurlandi og vesturlandi. „Það stendur nú stutt yfir. Það má reikna með að það snjói eða geri hríð á hærri fjallvegum eins og á Hellisheiðinni en það verður slydda og rigning á láglendinu,“ segir Einar. Hann segir að óveðrið verði yfirstaðið á höfuðborgarsvæðinu við fótaferðartíma í fyrramálið. „Þannig að morgunumferðin, hún sleppur. Og síðan má gera ráð fyrir því að hún kólni hægt og bítandi á morgun og geri snjóföl aðfaranótt föstudags, mjög víða á landinu.“ Hvernig verður með ferðalög milli landshluta, eigum við von á hálku? „Það verður hálka yfir fjallvegi á morgun og síðar á láglendi sem fylgir svona éljagangi, einkum um vestanvert landið. Norðurlandið sleppur nú betur,“ segir Einar. Hann segir að ný lægðarbylgja sé væntanleg á föstudag og þá muni snjóinn taka upp mjög fljótt. Geturðu eitthvað sagt okkur um jólaveðrið? „Það kemur til með að snjóa núna um helgina. Þann snjó tekur alla vega upp aftur. Það er ekki gott að segja til hvað gerist fyrir jólin en spárnar eru að hallast að því að um jólin snúist hann í norðanátt með kólnandi veðri,“ segir Einar. Veður Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira
Fréttamaður kíkti út í Kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræddi við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing um veðrið næstu daga. „Lægðin er á Grænlandshafi og hún er dálítið djúp, ein sú dýpsta sem við höfum séð í haust,“ segir Einar. Hann segir lægðina þó hafa farið mildum höndum um okkur hingað til, þýtt sé og hiti yfir frostmarki um allt land. Í nótt segir Einar lægðina koma til með að slengja inn suðvestan- og vestanstreng og þá nái vindur stormstyrk á suðurlandi og vesturlandi. „Það stendur nú stutt yfir. Það má reikna með að það snjói eða geri hríð á hærri fjallvegum eins og á Hellisheiðinni en það verður slydda og rigning á láglendinu,“ segir Einar. Hann segir að óveðrið verði yfirstaðið á höfuðborgarsvæðinu við fótaferðartíma í fyrramálið. „Þannig að morgunumferðin, hún sleppur. Og síðan má gera ráð fyrir því að hún kólni hægt og bítandi á morgun og geri snjóföl aðfaranótt föstudags, mjög víða á landinu.“ Hvernig verður með ferðalög milli landshluta, eigum við von á hálku? „Það verður hálka yfir fjallvegi á morgun og síðar á láglendi sem fylgir svona éljagangi, einkum um vestanvert landið. Norðurlandið sleppur nú betur,“ segir Einar. Hann segir að ný lægðarbylgja sé væntanleg á föstudag og þá muni snjóinn taka upp mjög fljótt. Geturðu eitthvað sagt okkur um jólaveðrið? „Það kemur til með að snjóa núna um helgina. Þann snjó tekur alla vega upp aftur. Það er ekki gott að segja til hvað gerist fyrir jólin en spárnar eru að hallast að því að um jólin snúist hann í norðanátt með kólnandi veðri,“ segir Einar.
Veður Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira