Íbúafundur fyrir Grindvíkinga á þriðjudag Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. desember 2023 21:52 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur, hefur boðað til íbúafundar fyrir Grindvíkinga í Laugardalshöll á þriðjudaginn í næstu viku. Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Grindavíkur hefur boðað til íbúafundar fyrir Grindvíkinga í Laugardalshöll þriðjudaginn 12. desember næstkomandi. Þetta kemur í pistli Fannars Jónassonar, bæjarstjóra, sem birtist á vef Grindavíkurbæjar í dag. Þar segir að dagskrá fundarins verði auglýst þegar nær dregur en að íbúum muni gefast tækifæri til að bera fram spurningar. Í pistlinum tekur Fannar saman fréttir undanfarinnar viku af Grindavík og mikilvægar upplýsingar fyrir Grindvíkinga. Hann greinir meðal annars frá því að Grindvíkingar megi eingöngu vera í Grindavík á milli 7 og 17 og atvinnustarfsemi megi ekki vera lengur en til 21 á daginn. Þá nefnir hann sértækan húsnæðisstuðning sem Grindvíkingar hafa hlotið vegna hamfaranna og var samþykktur á Alþingi í vikunni og leigutorgið sem opnaði í dag fyrir Grindvíkinga. Einnig greinir hann frá því að skólaskylda fyrir grunnskólabörn frá Grindavík muni taka aftur gildi 4. janúar 2024. Skólasókn grunnskólabarna frá Grindavík er að sögn Fannars um 95 prósent þó þau séu á víð og dreif um landið. Börnin ganga nú í samtals 65 skóla í 28 sveitarfélögum um allt land. Þá kemur fram í pistlinum að í gær, fimmtudaginn 7. desember, var haldinn súpufundur í Reykjanesbæ sem var fjölsóttur meðal atvinnurekenda í Grindavík. Þar var jarðvísindamaður frá Veðurstofu Íslands til svars auk þess sem fulltrúi frá Vinnumálastofnun fór yfir þætti sem snúa að launagreiðslum og öðru. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Ólafur Kjaran aðstoðar Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Ólafur Kjaran aðstoðar Kristrúnu Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira
Þetta kemur í pistli Fannars Jónassonar, bæjarstjóra, sem birtist á vef Grindavíkurbæjar í dag. Þar segir að dagskrá fundarins verði auglýst þegar nær dregur en að íbúum muni gefast tækifæri til að bera fram spurningar. Í pistlinum tekur Fannar saman fréttir undanfarinnar viku af Grindavík og mikilvægar upplýsingar fyrir Grindvíkinga. Hann greinir meðal annars frá því að Grindvíkingar megi eingöngu vera í Grindavík á milli 7 og 17 og atvinnustarfsemi megi ekki vera lengur en til 21 á daginn. Þá nefnir hann sértækan húsnæðisstuðning sem Grindvíkingar hafa hlotið vegna hamfaranna og var samþykktur á Alþingi í vikunni og leigutorgið sem opnaði í dag fyrir Grindvíkinga. Einnig greinir hann frá því að skólaskylda fyrir grunnskólabörn frá Grindavík muni taka aftur gildi 4. janúar 2024. Skólasókn grunnskólabarna frá Grindavík er að sögn Fannars um 95 prósent þó þau séu á víð og dreif um landið. Börnin ganga nú í samtals 65 skóla í 28 sveitarfélögum um allt land. Þá kemur fram í pistlinum að í gær, fimmtudaginn 7. desember, var haldinn súpufundur í Reykjanesbæ sem var fjölsóttur meðal atvinnurekenda í Grindavík. Þar var jarðvísindamaður frá Veðurstofu Íslands til svars auk þess sem fulltrúi frá Vinnumálastofnun fór yfir þætti sem snúa að launagreiðslum og öðru.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Ólafur Kjaran aðstoðar Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Ólafur Kjaran aðstoðar Kristrúnu Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira