Ýmir fer til Göppingen: „Mikilvægur í vörn og sókn“ Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 10:26 Ýmir Örn Gíslason hefur ákveðið að skipta um lið í Þýskalandi næsta sumar. Áður en að því kemur spilar hann með íslenska landsliðinu á EM í janúar, sem einmitt fer fram í Þýskalandi. VÍSIR/VILHELM Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason söðlar um í Þýskalandi næsta sumar og gengur í raðir Göppingen frá Rhein-Neckar Löwen. Honum er ætlað stórt hlutverk í nýja liðinu. Ýmir er 26 ára gamall línu- og varnarmaður. Hans meginhlutverk hjá Löwen hefur verið varnarhlutverkið en hjá Göppingen á Ýmir að spila stóra rullu bæði í vörn og sókn. Ýmir hefur verið hjá Löwen frá því í febrúar 2020 og spilað með íslenska landsliðinu frá árinu 2017. Hann varð bikarmeistari með Löwen í vor og hefur einnig unnið titla með Val þar sem hann er uppalinn. Ýmir, sem er á leið á EM í janúar með íslenska landsliðinu, vonast til að með því að færa sig yfir til Göppingen taki hann meiri þátt í sóknarleiknum en hann hefur skorað 61 mark í 123 leikjum í þýsku 1. deildinni. View this post on Instagram A post shared by FRISCH AUF! Go ppingen (@frischaufgp) „Í Ými fáum við leikmann með sterkt hugarfar sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr yfir mikilli alþjóðlegri reynslu og þekkir þýsku deildina vel. Hann mun leika mikilvægt hlutverk bæði í vörn og sókn og verður einnig góður náungi fyrir liðið,“ sagð Christian Schöne, yfirmaður íþróttamála hjá Göppingen, á heimasíðu félagsins. Á síðunni er sömuleiðis haft eftir Ými: „Ég er mjög stoltur af því að hafa skrifað undir samning við Göppingen. Þetta er félag með langa sögu sem það má vera stolt af, sterkt lið í bestu deild heims og stórkostlega stuðningsmenn. Félagið er metnaðarfullt gagnvart framtíðinni og ég hlakka mikið til að klæðast grænu og hvítu treyjunni og spila handbolta í Hölle Süd.“ Þýski handboltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Ýmir er 26 ára gamall línu- og varnarmaður. Hans meginhlutverk hjá Löwen hefur verið varnarhlutverkið en hjá Göppingen á Ýmir að spila stóra rullu bæði í vörn og sókn. Ýmir hefur verið hjá Löwen frá því í febrúar 2020 og spilað með íslenska landsliðinu frá árinu 2017. Hann varð bikarmeistari með Löwen í vor og hefur einnig unnið titla með Val þar sem hann er uppalinn. Ýmir, sem er á leið á EM í janúar með íslenska landsliðinu, vonast til að með því að færa sig yfir til Göppingen taki hann meiri þátt í sóknarleiknum en hann hefur skorað 61 mark í 123 leikjum í þýsku 1. deildinni. View this post on Instagram A post shared by FRISCH AUF! Go ppingen (@frischaufgp) „Í Ými fáum við leikmann með sterkt hugarfar sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr yfir mikilli alþjóðlegri reynslu og þekkir þýsku deildina vel. Hann mun leika mikilvægt hlutverk bæði í vörn og sókn og verður einnig góður náungi fyrir liðið,“ sagð Christian Schöne, yfirmaður íþróttamála hjá Göppingen, á heimasíðu félagsins. Á síðunni er sömuleiðis haft eftir Ými: „Ég er mjög stoltur af því að hafa skrifað undir samning við Göppingen. Þetta er félag með langa sögu sem það má vera stolt af, sterkt lið í bestu deild heims og stórkostlega stuðningsmenn. Félagið er metnaðarfullt gagnvart framtíðinni og ég hlakka mikið til að klæðast grænu og hvítu treyjunni og spila handbolta í Hölle Süd.“
Þýski handboltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira