Ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt Heimir Már Pétursson skrifar 7. desember 2023 19:31 Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra segir að taka beri skýrslu Vörðu alvarlega. Vísir/Vilhelm Félagsmálaráðherra segist ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt en það ætti hins vegar að vera markmiðið. Þingmenn vitnuðu í nýlegar skýrslur á Alþingi í dag sem sýndu að tugir þúsunda ættu erfitt með að ná endum saman og fjöldi byggi við sárafátækt. Þingmenn Flokks fólksins og Pírata gangrýndu meint aðgerðarleysi stjórnvalda til að lagfæra stöðu öryrkja í samfélaginu ífyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður vitnaði í skýrslu Vörðu um stöðu öryrkja sem kynnt var í gær. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins sakar stjórnvöld um að gera ekkert fyrir fátækasta fólkið í landinu.Vísir/Vilhelm „Liðlega þriðjungur öryrkja býr viðefnislegan skort eða verulegan efnislegan skort. Tuttugu prósent öryrkja býr viðverulega efnislegan skort eða sárafátækt. Sjötíu prósent geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar,“ sagði Guðmundur Ingi og sagði stjórnvöld ekkert hafa gert til að bæta stöðu þessa hóps. Nafni hans Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra sagðist að sjálfsögðu taka skýrslu Vörðu alvarlega. Hún sýndi, eins og fyrri rannsóknir, að staða einhleyps barnafólks áleigumarkaði væri alvarleg. Ráðherrann vitnaði í skýrslu forsætisráðherra frá því í júní um fátækt og áætlaðan kostnað af henni. „En þar kemur fram, sem eru jákvæð tíðindi, að það hefur dregið úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðustu tuttugu árum. Og staðan er með því besta meðal samanburðarlanda hér á Íslandi,“ sagði félagsmálaráðherra. Vörðu skýrslan sýndi engu að síður að enn mætti gera betur. Björn Leví Gunnarsson segir að samkvæmt skýrslu forsætisráðherra í júní kosti um 72 milljarða að koma öllum yfir lágmarks framfærlu. Samfélagslegur ávinningur af því gæti hins vegar orðið 31 til 92 milljarðar.Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata vitnaði einnig ískýrslu forsætisráðherra sem sýndi að um 47 þúsund Íslendingar teldust fátækir eftir að tillit hefði veriðtekið til húsnæðis- og barnabóta. Þá sýndi skýrsla Vörðu að 75 prósent öryrkja ættu erfitt með aðná endum saman. „Telur ráðherra aðþað séhægt að útrýma fátækt. Ef svo hvar er áætlunin. Hvernig ætlar ráðherrann aðhjálpa fátæku fólki og hversu lengi þarf fólk að vera fátækt að bíða eftir réttlæti,“ spurði Björn Leví. „Háttvirtur þingmaður spyr mig er mögulegt að útrýma fátækt. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvort þaðer mögulegt. Þaðer rétt eins og þegar viðtölum um er hægt aðná fram sjálfbærri þróun. En eitt veit ég að við getum færst nær þvímarkmiði og markmiðiðá að vera aðútrýma fátækt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Efnahagsmál Málefni fatlaðs fólks Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00 Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31 Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Þingmenn Flokks fólksins og Pírata gangrýndu meint aðgerðarleysi stjórnvalda til að lagfæra stöðu öryrkja í samfélaginu ífyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður vitnaði í skýrslu Vörðu um stöðu öryrkja sem kynnt var í gær. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins sakar stjórnvöld um að gera ekkert fyrir fátækasta fólkið í landinu.Vísir/Vilhelm „Liðlega þriðjungur öryrkja býr viðefnislegan skort eða verulegan efnislegan skort. Tuttugu prósent öryrkja býr viðverulega efnislegan skort eða sárafátækt. Sjötíu prósent geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar,“ sagði Guðmundur Ingi og sagði stjórnvöld ekkert hafa gert til að bæta stöðu þessa hóps. Nafni hans Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra sagðist að sjálfsögðu taka skýrslu Vörðu alvarlega. Hún sýndi, eins og fyrri rannsóknir, að staða einhleyps barnafólks áleigumarkaði væri alvarleg. Ráðherrann vitnaði í skýrslu forsætisráðherra frá því í júní um fátækt og áætlaðan kostnað af henni. „En þar kemur fram, sem eru jákvæð tíðindi, að það hefur dregið úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðustu tuttugu árum. Og staðan er með því besta meðal samanburðarlanda hér á Íslandi,“ sagði félagsmálaráðherra. Vörðu skýrslan sýndi engu að síður að enn mætti gera betur. Björn Leví Gunnarsson segir að samkvæmt skýrslu forsætisráðherra í júní kosti um 72 milljarða að koma öllum yfir lágmarks framfærlu. Samfélagslegur ávinningur af því gæti hins vegar orðið 31 til 92 milljarðar.Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata vitnaði einnig ískýrslu forsætisráðherra sem sýndi að um 47 þúsund Íslendingar teldust fátækir eftir að tillit hefði veriðtekið til húsnæðis- og barnabóta. Þá sýndi skýrsla Vörðu að 75 prósent öryrkja ættu erfitt með aðná endum saman. „Telur ráðherra aðþað séhægt að útrýma fátækt. Ef svo hvar er áætlunin. Hvernig ætlar ráðherrann aðhjálpa fátæku fólki og hversu lengi þarf fólk að vera fátækt að bíða eftir réttlæti,“ spurði Björn Leví. „Háttvirtur þingmaður spyr mig er mögulegt að útrýma fátækt. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvort þaðer mögulegt. Þaðer rétt eins og þegar viðtölum um er hægt aðná fram sjálfbærri þróun. En eitt veit ég að við getum færst nær þvímarkmiði og markmiðiðá að vera aðútrýma fátækt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Efnahagsmál Málefni fatlaðs fólks Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00 Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31 Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00
Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31
Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45