Gítarleikari Wings er látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. desember 2023 14:04 Denny Laine á tónleikum í Illinois árið 2019. Ap Enski tónlistarmaðurinn Denny Laine, sem var aðalsöngvari sveitarinnar Moody Blues og gítarleikari sveitarinnar Wings, er látinn. Hann varð 79 ára gamall. Elizabeth Hines, eiginkona Laine, segir hann hafa andast eftir að hafa glímt við lungnaveikindi um langt skeið. Laine söng lögin á metsöluplötu Moody Blues, Go Now og samdi stórsmell Wings, Mull of Kintyre, ásamt fyrrverandi Bítlinum, Paul McCartney. McCartney minnist Laine á Instagram þar sem hann segir Laine hafa verið „framúrskarandi söngvara og gítarleikara“. Þá hafi hann verið með mikinn húmor og ávallt verið reiðubúinn að aðstoða aðra. McCartney segir að með árunum hafi leiðir þeirra legið í sundur en að á síðustu árum hafi þeir aftur náð saman rifjað upp gamla og góða tíma. View this post on Instagram A post shared by Paul McCartney (@paulmccartney) Danny Laine, sem hét Brian Hines réttu nafni, ólst upp í Birmingham og sagði djassgosögnina Django Reinhardt hafa orðið til þess að hann hafi farið að spila á gítar. Í byrjun tónlistarferilsins var hann forsprakki sveitarinnar Denny Laine and the Diplomats þar sem í voru tónlistarmenn á borð við Bev Bevan, sem átti síðar eftir að verða trymbill ELO. Laine gekk síðar til liðs The Moody Blues eftir að Denny Laine and the Diplomats mistókst að landa samninga. Meðal smella Moody Blues voru lög á borð við From The Bottom of My Heart (I Love You) og Bye Bye Bird. McCartney tilkynnti svo um stofnun Wings árið 1971 sem var fyrsta sveit hans eftir að Bítlarnir hættu saman. Laine var þar fenginn til að spila á gítar, bassa og styðja við bakið á McCartney og eiginkonu hans, Lindu, í lögum eins og Jet, Band on the Run og Live and Let Die. Hljómsveitin Wings leystist svo upp árið 1981. Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Elizabeth Hines, eiginkona Laine, segir hann hafa andast eftir að hafa glímt við lungnaveikindi um langt skeið. Laine söng lögin á metsöluplötu Moody Blues, Go Now og samdi stórsmell Wings, Mull of Kintyre, ásamt fyrrverandi Bítlinum, Paul McCartney. McCartney minnist Laine á Instagram þar sem hann segir Laine hafa verið „framúrskarandi söngvara og gítarleikara“. Þá hafi hann verið með mikinn húmor og ávallt verið reiðubúinn að aðstoða aðra. McCartney segir að með árunum hafi leiðir þeirra legið í sundur en að á síðustu árum hafi þeir aftur náð saman rifjað upp gamla og góða tíma. View this post on Instagram A post shared by Paul McCartney (@paulmccartney) Danny Laine, sem hét Brian Hines réttu nafni, ólst upp í Birmingham og sagði djassgosögnina Django Reinhardt hafa orðið til þess að hann hafi farið að spila á gítar. Í byrjun tónlistarferilsins var hann forsprakki sveitarinnar Denny Laine and the Diplomats þar sem í voru tónlistarmenn á borð við Bev Bevan, sem átti síðar eftir að verða trymbill ELO. Laine gekk síðar til liðs The Moody Blues eftir að Denny Laine and the Diplomats mistókst að landa samninga. Meðal smella Moody Blues voru lög á borð við From The Bottom of My Heart (I Love You) og Bye Bye Bird. McCartney tilkynnti svo um stofnun Wings árið 1971 sem var fyrsta sveit hans eftir að Bítlarnir hættu saman. Laine var þar fenginn til að spila á gítar, bassa og styðja við bakið á McCartney og eiginkonu hans, Lindu, í lögum eins og Jet, Band on the Run og Live and Let Die. Hljómsveitin Wings leystist svo upp árið 1981.
Andlát Tónlist Bretland England Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira