Taylor Swift gæti haft áhrif á fallbaráttuna í Frakklandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2023 13:30 Áhrifa Taylors Swift gætir víða. vísir/getty Taylor Swift er ein vinsælasta og áhrifamesta tónlistarkona heims. Hún gæti meðal annars haft áhrif á botnbaráttuna í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sjöfaldir Frakklandsmeistarar Lyon hafa byrjað tímabilið skelfilega, hafa rekið tvo knattspyrnustjóra og eru á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með einungis sjö stig eftir þrettán leiki. Tvö neðstu lið frönsku úrvalsdeildarinnar falla niður í B-deild en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við liðið sem vinnur umspilið í B-deildinni. Seinni leikurinn í umspilinu sem fer fram mánudaginn 3. júní 2024. Sama dag, og reyndar daginn á undan, er Swift með tónleika á Groupama leikvanginum í Lyon. Ef Lyon endar í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar leikur liðið seinni umspilsleikinn á heimavelli 3. júní en sá leikur gæti þurft að fara fram á hlutlausum velli. Úrvalsdeildarliðið á alltaf seinni leikinn í umspilinu á heimavelli. Uppselt er á báða tónleika Swift eins og á alla tónleika hennar á risa tónleikaferðalagi sem hefur slegið fjölmörg met. Í dag var greint frá því að TIME hefði valið Swift sem manneskju ársins 2023. Pierre Sage var ráðinn stjóri Lyon til bráðabirgða. Næsti leikur liðsins er gegn Toulouse á sunnudaginn kemur. Franski boltinn Tónlist Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Sjöfaldir Frakklandsmeistarar Lyon hafa byrjað tímabilið skelfilega, hafa rekið tvo knattspyrnustjóra og eru á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með einungis sjö stig eftir þrettán leiki. Tvö neðstu lið frönsku úrvalsdeildarinnar falla niður í B-deild en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við liðið sem vinnur umspilið í B-deildinni. Seinni leikurinn í umspilinu sem fer fram mánudaginn 3. júní 2024. Sama dag, og reyndar daginn á undan, er Swift með tónleika á Groupama leikvanginum í Lyon. Ef Lyon endar í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar leikur liðið seinni umspilsleikinn á heimavelli 3. júní en sá leikur gæti þurft að fara fram á hlutlausum velli. Úrvalsdeildarliðið á alltaf seinni leikinn í umspilinu á heimavelli. Uppselt er á báða tónleika Swift eins og á alla tónleika hennar á risa tónleikaferðalagi sem hefur slegið fjölmörg met. Í dag var greint frá því að TIME hefði valið Swift sem manneskju ársins 2023. Pierre Sage var ráðinn stjóri Lyon til bráðabirgða. Næsti leikur liðsins er gegn Toulouse á sunnudaginn kemur.
Franski boltinn Tónlist Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira