Stiklusúpa: Þáttaraðirnar sem allir hafa beðið eftir Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. desember 2023 23:37 Glænýjar stiklum úr spennandi þáttaröðum komu út í dag. Vísir/Samsett Þið sem beðið hafa örvæntingarfull eftir stiklum úr ykkar uppáhaldsþáttum getið andað léttar þar sem fjöldinn allur af stiklum komu út. Fyrsta stikla annarrar þáttaröð hinna geysivinsælu þátta House of Dragon, sem gerast í heimi Krúnuleikana var sýnd í dag og kemur hún út næsta sumar. Einnig mun fjórða þáttaröð The Boys koma út á næsta ári og var stikla úr henni gefin út í dag. Þættirnir fjalla um myrkari hliðar ofurhetjanna og hafa notið mikilla vinsælda. Reacher fær nýja þáttaröð seinna í mánuðinum og er hægt að sjá sýnishorn úr henni hér fyrir neðan. Þá bíða margir óþreyjufullir eftir þáttunum Fallout sem byggja á heimi samnefndra tölvuleikja úr smiðju Bethesda. Fyrsta stikla þáttanna var birt í dag og koma þeir út í apríl á næsta ári. Það eru þó ekki einu fréttirnar úr heimi sjónvarpsþátta byggðra á tölvuleikjum þar sem fyrsta stikla annarrar þáttaraðar Halo var birt í dag. Þættirnir gerast í heimi Halo-tölvuleikjanna sem eru lesendum eflaust mörgum kunnugir. Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta stikla annarrar þáttaröð hinna geysivinsælu þátta House of Dragon, sem gerast í heimi Krúnuleikana var sýnd í dag og kemur hún út næsta sumar. Einnig mun fjórða þáttaröð The Boys koma út á næsta ári og var stikla úr henni gefin út í dag. Þættirnir fjalla um myrkari hliðar ofurhetjanna og hafa notið mikilla vinsælda. Reacher fær nýja þáttaröð seinna í mánuðinum og er hægt að sjá sýnishorn úr henni hér fyrir neðan. Þá bíða margir óþreyjufullir eftir þáttunum Fallout sem byggja á heimi samnefndra tölvuleikja úr smiðju Bethesda. Fyrsta stikla þáttanna var birt í dag og koma þeir út í apríl á næsta ári. Það eru þó ekki einu fréttirnar úr heimi sjónvarpsþátta byggðra á tölvuleikjum þar sem fyrsta stikla annarrar þáttaraðar Halo var birt í dag. Þættirnir gerast í heimi Halo-tölvuleikjanna sem eru lesendum eflaust mörgum kunnugir.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira