Tíu tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2023 16:37 Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra. JCI Tíu einstaklingar hafa verið tilnefndir sem framúrskarandi ungur Íslendingur af Junior Chamber International á Íslandi. Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05