Skoða að taka „stórt skref aftur á bak“ og bíða átekta Jón Þór Stefánsson og Heimir Már Pétursson skrifa 30. nóvember 2023 14:28 Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sátu báðir fund samninganefndar Alþýðusambandsins. Vísir/Vilhelm Samninganefnd Alþýðusambands Íslands kom saman til fundar í morgun til að ræða hvort gera eigi hlé á samningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins vegna þeirrar óvissu sem miklar gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga skapi í tengslum við nýja kjarasamninga. „Við vorum bara að fara yfir stöðuna. Hún er að mörgu leiti alvarleg, þar sem að við erum að sjá að sveitarfélögin hafa verið að boða hækkanir sem eru umtalsverðar. Og það er alveg ljóst að ef sveitarfélögin ætla að standa við þetta þá mun það valda okkur verulegum vandræðum,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, við fréttastofu að fundi loknum. „Það skiptir engu máli hvað við erum að semja um ef allir aðrir aðilar koma og varpa því beint á herðar launafólks og neytenda. Þá liggur alveg fyrir að þessir aðilar bera mikla ábyrgð og þurfa að endurskoða þessa hluti.“ Vilhjálmur bætti við að það ríki samstaða innan hópsins sem fundaði um þetta í dag, en telur ljóst að allir muni þurfa að leggja sitt að mörkum. „Launafólk mun ekki gera það eitt og sér. Það er alveg morgunljóst.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði að engin formleg niðurstaða hafi komið af fundarhöldunum í dag. „Við höfum rætt það að taka stórt skref aftur á bak meðan við erum að bíða eftir viðbrögðum frá sveitarfélögum og stjórnvöldum varðandi gjaldskrárhækkanir.“ Kjaramál Efnahagsmál Kjaraviðræður 2023 Sveitarstjórnarmál Stéttarfélög ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
„Við vorum bara að fara yfir stöðuna. Hún er að mörgu leiti alvarleg, þar sem að við erum að sjá að sveitarfélögin hafa verið að boða hækkanir sem eru umtalsverðar. Og það er alveg ljóst að ef sveitarfélögin ætla að standa við þetta þá mun það valda okkur verulegum vandræðum,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, við fréttastofu að fundi loknum. „Það skiptir engu máli hvað við erum að semja um ef allir aðrir aðilar koma og varpa því beint á herðar launafólks og neytenda. Þá liggur alveg fyrir að þessir aðilar bera mikla ábyrgð og þurfa að endurskoða þessa hluti.“ Vilhjálmur bætti við að það ríki samstaða innan hópsins sem fundaði um þetta í dag, en telur ljóst að allir muni þurfa að leggja sitt að mörkum. „Launafólk mun ekki gera það eitt og sér. Það er alveg morgunljóst.“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði að engin formleg niðurstaða hafi komið af fundarhöldunum í dag. „Við höfum rætt það að taka stórt skref aftur á bak meðan við erum að bíða eftir viðbrögðum frá sveitarfélögum og stjórnvöldum varðandi gjaldskrárhækkanir.“
Kjaramál Efnahagsmál Kjaraviðræður 2023 Sveitarstjórnarmál Stéttarfélög ASÍ Vinnumarkaður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira