Sebastian Stan mun leika Donald Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2023 11:10 Sebastian Stan lék meðal annars Tommy Lee í sjónvarpsþáttaröðinni Pam and Tommy. Jeff Kravitz/Getty Bandaríski leikarinn Sebastian Stan mun fara með hlutverk Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri ævisögumynd um milljarðamæringinn. Myndin mun bera heitið The Apprentice, í höfuðið á raunveruleikaþáttum forsetans fyrrverandi. Framleiðsla á myndinni hófst í vikunni og fer íranski leikstjórinn Ali Abbasi með leikstjórn. Hann leikstýrði meðal annars síðustu þáttunum í Last of Us seríu HBO og var kvikmynd hans, Holy Spider, tilnefnd til Óskarsverðlauna í fyrra. Meðal annarra leikara sem verða í hlutverki eru Jeremy Strong, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kendall Roy í Succession þáttunum og Maria Bakalova, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Borat Subsequent Moviefilm árið 2021. Í umfjöllun Guardian kemur fram að söguþráður myndarinnar muni hverfast um líf Trump á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á þeim tíma varð forsetinn meðal auðugustu manna New York borgar og verður sérstakt umfjöllunarefni í myndinni samband forsetans við Roy Cohn, fyrrverandi lögmann forsetans. Segir í umfjöllun Guardian að Cohn hafi verið mikil fyrirmynd forsetans. Samband þeirra verði kannað til hlýtar og uppruni Trump veldisins. Þá verður heimsmynd forsetans fyrrverandi þar sem einstaklingar eru ýmist sigurvegarar eða ekki í brennidepli. Sebastian Stan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Winter Soldier í Captain America myndunum úr Marvel söguheiminum. Hann fer eins og áður segir með hlutverk forsetans en Jeremy Strong mun fara með hlutverk Roy Cohn. Maria Bakalova mun leika fyrstu eiginkonu forsetans fyrrverandi, Ivönku Trump. Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Framleiðsla á myndinni hófst í vikunni og fer íranski leikstjórinn Ali Abbasi með leikstjórn. Hann leikstýrði meðal annars síðustu þáttunum í Last of Us seríu HBO og var kvikmynd hans, Holy Spider, tilnefnd til Óskarsverðlauna í fyrra. Meðal annarra leikara sem verða í hlutverki eru Jeremy Strong, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kendall Roy í Succession þáttunum og Maria Bakalova, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Borat Subsequent Moviefilm árið 2021. Í umfjöllun Guardian kemur fram að söguþráður myndarinnar muni hverfast um líf Trump á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á þeim tíma varð forsetinn meðal auðugustu manna New York borgar og verður sérstakt umfjöllunarefni í myndinni samband forsetans við Roy Cohn, fyrrverandi lögmann forsetans. Segir í umfjöllun Guardian að Cohn hafi verið mikil fyrirmynd forsetans. Samband þeirra verði kannað til hlýtar og uppruni Trump veldisins. Þá verður heimsmynd forsetans fyrrverandi þar sem einstaklingar eru ýmist sigurvegarar eða ekki í brennidepli. Sebastian Stan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Winter Soldier í Captain America myndunum úr Marvel söguheiminum. Hann fer eins og áður segir með hlutverk forsetans en Jeremy Strong mun fara með hlutverk Roy Cohn. Maria Bakalova mun leika fyrstu eiginkonu forsetans fyrrverandi, Ivönku Trump.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira