Sebastian Stan mun leika Donald Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2023 11:10 Sebastian Stan lék meðal annars Tommy Lee í sjónvarpsþáttaröðinni Pam and Tommy. Jeff Kravitz/Getty Bandaríski leikarinn Sebastian Stan mun fara með hlutverk Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri ævisögumynd um milljarðamæringinn. Myndin mun bera heitið The Apprentice, í höfuðið á raunveruleikaþáttum forsetans fyrrverandi. Framleiðsla á myndinni hófst í vikunni og fer íranski leikstjórinn Ali Abbasi með leikstjórn. Hann leikstýrði meðal annars síðustu þáttunum í Last of Us seríu HBO og var kvikmynd hans, Holy Spider, tilnefnd til Óskarsverðlauna í fyrra. Meðal annarra leikara sem verða í hlutverki eru Jeremy Strong, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kendall Roy í Succession þáttunum og Maria Bakalova, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Borat Subsequent Moviefilm árið 2021. Í umfjöllun Guardian kemur fram að söguþráður myndarinnar muni hverfast um líf Trump á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á þeim tíma varð forsetinn meðal auðugustu manna New York borgar og verður sérstakt umfjöllunarefni í myndinni samband forsetans við Roy Cohn, fyrrverandi lögmann forsetans. Segir í umfjöllun Guardian að Cohn hafi verið mikil fyrirmynd forsetans. Samband þeirra verði kannað til hlýtar og uppruni Trump veldisins. Þá verður heimsmynd forsetans fyrrverandi þar sem einstaklingar eru ýmist sigurvegarar eða ekki í brennidepli. Sebastian Stan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Winter Soldier í Captain America myndunum úr Marvel söguheiminum. Hann fer eins og áður segir með hlutverk forsetans en Jeremy Strong mun fara með hlutverk Roy Cohn. Maria Bakalova mun leika fyrstu eiginkonu forsetans fyrrverandi, Ivönku Trump. Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Sjá meira
Framleiðsla á myndinni hófst í vikunni og fer íranski leikstjórinn Ali Abbasi með leikstjórn. Hann leikstýrði meðal annars síðustu þáttunum í Last of Us seríu HBO og var kvikmynd hans, Holy Spider, tilnefnd til Óskarsverðlauna í fyrra. Meðal annarra leikara sem verða í hlutverki eru Jeremy Strong, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kendall Roy í Succession þáttunum og Maria Bakalova, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Borat Subsequent Moviefilm árið 2021. Í umfjöllun Guardian kemur fram að söguþráður myndarinnar muni hverfast um líf Trump á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á þeim tíma varð forsetinn meðal auðugustu manna New York borgar og verður sérstakt umfjöllunarefni í myndinni samband forsetans við Roy Cohn, fyrrverandi lögmann forsetans. Segir í umfjöllun Guardian að Cohn hafi verið mikil fyrirmynd forsetans. Samband þeirra verði kannað til hlýtar og uppruni Trump veldisins. Þá verður heimsmynd forsetans fyrrverandi þar sem einstaklingar eru ýmist sigurvegarar eða ekki í brennidepli. Sebastian Stan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Winter Soldier í Captain America myndunum úr Marvel söguheiminum. Hann fer eins og áður segir með hlutverk forsetans en Jeremy Strong mun fara með hlutverk Roy Cohn. Maria Bakalova mun leika fyrstu eiginkonu forsetans fyrrverandi, Ivönku Trump.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Sjá meira