„Tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 14:00 Tónlistarmaðurinn og leikarinn Arnmundur Ernst var að senda frá sér einlæga ábreiðu af laginu When I Think Of Angels. Saga Sig Leikarinn og tónlistarmaðurinn Arnmundur Ernst Backman sendi frá sér einlæga ábreiðu af laginu When I Think Of Angels í gær. Móðir hans, Edda Heiðrún Backman, hefði orðið 66 ára í fyrradag en hún féll frá árið 2016. Arnmundur vildi að eigin sögn senda ábreiðuna út í kosmósinn með hlýhug og þökkum fyrir allt sem þau mæðginin áttu. Hér má sjá flutninginn: Klippa: Arnmundur Ernst - When I Think Of Angels Á samfélagsmiðlinum Instagram skrifar Arnmundur: „Elsku mamma hefði náð 66 ára aldri í gær. Þrátt fyrir að hinsta viðarför skilji okkur að er tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá. Þessa litlu lifandi ábreiðu á lagi KK og Ellenar Kristjáns vil ég senda út í kosmósinn - með hlýhug og þökkum fyrir allt sem við áttum. Guðmundur Óskar- þakka þér yndislegan undirleik og kæra vináttu.Sigfús Jóhann Árnason - takk fyrir óaðfinnanlega upptöku og hlýjar móttökur í Verbúð 53.“ View this post on Instagram A post shared by Arnmundur Backman (@arnmundur) Arnmundur vinnur nú að sínu fyrsta höfundarverki sem kemur út á næsta ári. Guðmundur Óskar, gjarnan kenndur við sveitina GÓSS, sem fer með undirspil í myndbandinu vinnur að verkinu með honum. Hér má sjá flutninginn á Youtube. Tónlist Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Arnmundur vildi að eigin sögn senda ábreiðuna út í kosmósinn með hlýhug og þökkum fyrir allt sem þau mæðginin áttu. Hér má sjá flutninginn: Klippa: Arnmundur Ernst - When I Think Of Angels Á samfélagsmiðlinum Instagram skrifar Arnmundur: „Elsku mamma hefði náð 66 ára aldri í gær. Þrátt fyrir að hinsta viðarför skilji okkur að er tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá. Þessa litlu lifandi ábreiðu á lagi KK og Ellenar Kristjáns vil ég senda út í kosmósinn - með hlýhug og þökkum fyrir allt sem við áttum. Guðmundur Óskar- þakka þér yndislegan undirleik og kæra vináttu.Sigfús Jóhann Árnason - takk fyrir óaðfinnanlega upptöku og hlýjar móttökur í Verbúð 53.“ View this post on Instagram A post shared by Arnmundur Backman (@arnmundur) Arnmundur vinnur nú að sínu fyrsta höfundarverki sem kemur út á næsta ári. Guðmundur Óskar, gjarnan kenndur við sveitina GÓSS, sem fer með undirspil í myndbandinu vinnur að verkinu með honum. Hér má sjá flutninginn á Youtube.
Tónlist Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira