Tók konu kverkataki og dró hana burt Jón Þór Stefánsson skrifar 29. nóvember 2023 10:37 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hlaut í vikunni sextíu daga fangelsisdóm, skilorðsbundin til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna líkamsárásar gegn konu. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í húsnæði í Reykjavík árið 2021. Maðurinn var ákærður fyrir að slá konuna í andlitið með flötum lófa, tekið hana kverkataki og haldið henni í gólfinu með því að þrengja að höndum hennar, og haldið fyrir vit hennar. Honum er síðan gefið að sök að hafa tekið um ökkla konunnar og dregið hana út úr húsinu. Í ákærunni segir jafnframt að maðurinn hafi dregið konuna á hárinu niður stigagang hússins, en ákæruvaldið féll frá lýsingunni um að hann hafi „dregið hana á hárinu“. Fyrir vikið hlaut kona nokkurra áverka í andliti og víðar um líkamann. Játaði sök Í dómi málsins kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað sök. Dómnum þótti með játningu hans og samkvæmt öðrum gögnum málsins að brot hans væru sönnuð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að brotin hafi beinst gegn heilsu og velferð konunnar og að þau hafi valdið henni líkamstjóni. Hins vegar lagði maðurinn fram staðfestingu á því að hann hafi leitað sér aðstoðar vegna hegðunar sinnar. Jafnframt þyrfti að líta til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotið. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundna refsingu. Einnig er honum gert að greiða lögmanns- og sakarkostnað málsins, sem hljóðar upp á rúmlega 225 þúsund krónur. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað í húsnæði í Reykjavík árið 2021. Maðurinn var ákærður fyrir að slá konuna í andlitið með flötum lófa, tekið hana kverkataki og haldið henni í gólfinu með því að þrengja að höndum hennar, og haldið fyrir vit hennar. Honum er síðan gefið að sök að hafa tekið um ökkla konunnar og dregið hana út úr húsinu. Í ákærunni segir jafnframt að maðurinn hafi dregið konuna á hárinu niður stigagang hússins, en ákæruvaldið féll frá lýsingunni um að hann hafi „dregið hana á hárinu“. Fyrir vikið hlaut kona nokkurra áverka í andliti og víðar um líkamann. Játaði sök Í dómi málsins kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað sök. Dómnum þótti með játningu hans og samkvæmt öðrum gögnum málsins að brot hans væru sönnuð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að brotin hafi beinst gegn heilsu og velferð konunnar og að þau hafi valdið henni líkamstjóni. Hins vegar lagði maðurinn fram staðfestingu á því að hann hafi leitað sér aðstoðar vegna hegðunar sinnar. Jafnframt þyrfti að líta til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotið. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundna refsingu. Einnig er honum gert að greiða lögmanns- og sakarkostnað málsins, sem hljóðar upp á rúmlega 225 þúsund krónur.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira