Garnacho gaf ungum strák skóna sem hann skoraði undramarkið í Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 10:30 Alejandro Garnacho með hinum unga George sem datt heldur betur í lukkupottinn. Twitter Argentínska ungstirnið Alejandro Garnacho var alveg til í að gefa skóna sína frá því í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Garnacho kom Manchester United í 1-0 á móti Everton með stórbrotinni hjólhestaspyrnu, mark sem menn eru þegar farnir að kalla mark ársins í ensku úrvalsdeildinni. Garnacho tók þá boltann viðstöðulaust á lofti og skaut honum aftur fyrir sig og í fjærhornið, algjörlega óverjandi fyrir Jordan Pickford í markinu. Flestir leikmenn hefðu örugglega passað upp á skóna sem þeir skora svona mark í en þessi nítján ára strákur var alveg til í að gefa þá. Alejandro Garnacho s Puskás contender inspires Manchester United to a big win at Everton pic.twitter.com/uMXkU2d0Xh— B/R Football (@brfootball) November 26, 2023 Hann vissi af George, ungum stuðningsmanni Manchester United, sem átti afmæli og ákvað að gefa George skóna í afmælisgjöf. Garnacho áritaði skóna og gaf stráknum. George hafði beðið átrúnaðargoðið sitt að árita veggspjald með mynd af Garnacho en sá argentínski gerði meira en það. Garnacho lét hann líka vita að þetta væru skórnir þegar hann var í þegar skoraði undramarkið á móti Everton. Strákurinn grét af gleði á eftir og Garnacho vann sér örugglega inn stig hjá mörgum með þessu góðverki sínu. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio Manchester (@bbcradiomanchester) Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Garnacho kom Manchester United í 1-0 á móti Everton með stórbrotinni hjólhestaspyrnu, mark sem menn eru þegar farnir að kalla mark ársins í ensku úrvalsdeildinni. Garnacho tók þá boltann viðstöðulaust á lofti og skaut honum aftur fyrir sig og í fjærhornið, algjörlega óverjandi fyrir Jordan Pickford í markinu. Flestir leikmenn hefðu örugglega passað upp á skóna sem þeir skora svona mark í en þessi nítján ára strákur var alveg til í að gefa þá. Alejandro Garnacho s Puskás contender inspires Manchester United to a big win at Everton pic.twitter.com/uMXkU2d0Xh— B/R Football (@brfootball) November 26, 2023 Hann vissi af George, ungum stuðningsmanni Manchester United, sem átti afmæli og ákvað að gefa George skóna í afmælisgjöf. Garnacho áritaði skóna og gaf stráknum. George hafði beðið átrúnaðargoðið sitt að árita veggspjald með mynd af Garnacho en sá argentínski gerði meira en það. Garnacho lét hann líka vita að þetta væru skórnir þegar hann var í þegar skoraði undramarkið á móti Everton. Strákurinn grét af gleði á eftir og Garnacho vann sér örugglega inn stig hjá mörgum með þessu góðverki sínu. View this post on Instagram A post shared by BBC Radio Manchester (@bbcradiomanchester)
Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira