Fylgi Samfylkingar minnkar milli kannanna Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2023 07:45 Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í Samfylkingunni í október 2022. Vísir/Vilhelm Fylgi Samfylkingarinnar mælist 26 prósent í nýrri könnun Maskínu og minnkar um tæplega tvö prósentustig á milli kannanna. Flokkurinn mælist þó enn langstærstur. Í könnuninni var spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,9 prósent, en flokkurinn mældist með 17,7 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Sé tekið tillit til vikmarka þá skarast fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekki og því er munurinn marktækur níunda mánuðinn í röð. Viðreisn, Miðflokkurinn og Framsókn bæta öll við sig einu prósentustigi, en fylgi Pírata lækkar um tæpt prósentustig á milli kannanna. Fylgi Flokks fólksins, Vinstri grænna og Sósíalistaflokksins stendur nokkurn veginn í stað á milli kannanna. Niðurstaða könnunar Maskínu nóvember 2023 (fylgi í október 2023 er að finna innan sviga): Samfylkingin: 26,0% (27,8%) Sjálfstæðisflokkurinn: 17,9% (17,7%) Framsókn: 10,4% (9,8%) Viðreisn: 10,3% (9,3%) Píratar: 10,0% (10,8%) Miðflokkurinn: 8,4% (8,2%) Flokkur fólksins: 6,4% (6,1%) Vinstri græn: 6,1% (5,9%) Sósíalistaflokkurinn: 4,4% (4,3%) Maskína Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hækkar og er nú 34,5 prósent, en mældist 33,4 prósent í október. Könnunin varð lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Könnunin fór fram dagana 3. til 7. nóvember annars vegar og 23. til 26. nóvember 2023 og voru svarendur til tóku afstöðu 2.376 talsins. Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Í könnuninni var spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,9 prósent, en flokkurinn mældist með 17,7 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Sé tekið tillit til vikmarka þá skarast fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekki og því er munurinn marktækur níunda mánuðinn í röð. Viðreisn, Miðflokkurinn og Framsókn bæta öll við sig einu prósentustigi, en fylgi Pírata lækkar um tæpt prósentustig á milli kannanna. Fylgi Flokks fólksins, Vinstri grænna og Sósíalistaflokksins stendur nokkurn veginn í stað á milli kannanna. Niðurstaða könnunar Maskínu nóvember 2023 (fylgi í október 2023 er að finna innan sviga): Samfylkingin: 26,0% (27,8%) Sjálfstæðisflokkurinn: 17,9% (17,7%) Framsókn: 10,4% (9,8%) Viðreisn: 10,3% (9,3%) Píratar: 10,0% (10,8%) Miðflokkurinn: 8,4% (8,2%) Flokkur fólksins: 6,4% (6,1%) Vinstri græn: 6,1% (5,9%) Sósíalistaflokkurinn: 4,4% (4,3%) Maskína Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hækkar og er nú 34,5 prósent, en mældist 33,4 prósent í október. Könnunin varð lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Könnunin fór fram dagana 3. til 7. nóvember annars vegar og 23. til 26. nóvember 2023 og voru svarendur til tóku afstöðu 2.376 talsins.
Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira