Mesta tjónið á gólfinu í Gerðubergi eftir leka í nótt Lovísa Arnardóttir skrifar 24. nóvember 2023 16:04 Gerðuberg að utan. Leki varð í Gerðubergi í nótt. Mesta tjónið er á gólfefninu að sögn deildarstjóra á bókasafninu. Búið er að rífa upp gólfefni í þremur rýmum. Safnið er þó enn opið og hægt að heimsækja bókasafnið og önnur rými þess um helgina. Leki varð í Gerðubergi síðastliðna nótt út frá loftræstikerfi hússins og töluvert vatn flæddi um gólf. Frá þessu er greint í tilkynningu frá safninu. Þar kemur fram að vatnspollar hafi myndast í þremur rýmum á efri hæð og í hluta af jarðhæð. „Slökkvilið var kallað til um leið og fyrsti starfsmaður mætti í morgun og varð lekans var,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri Borgarbókasafnsins Gerðubergi, í samtali við fréttastofu. Hún segir að slökkvilið hafi lokið störfum um tíu og að í hádeginu hafi komið annar verkflokkur til að koma þurrkvélum fyrir víða á safninu. „Það þarf að fá að malla. Skemmdirnar eru mest á gólfefnum,“ segir Ilmur Dögg sem telur að um átta bækur hafi skemmst í lekanum. Hún segir að enn sé verið að vinna í safninu við að til dæmis fjarlægja gólfefni. „Það er búð að fjarlægja gólfefni af þremur rýmum á fyrstu hæð og er verið að vinna að því að fjarlægja þau á annarri hæð.“ Safnið opið Borgarbókasafnið Gerðubergi varð ekki fyrir tjóni og er opið samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að starfsemi félagsstarfsins hafi haldist óskert í dag, en að búast megi við því að þetta hafi einhver áhrif á starfsemi Gerðubergs á næstunni. Kaffihúsið Cocina Rodríguez var lokað í dag en opnar aftur á morgun, laugardag. „Það sést mikið á unglingarými sem var hluti af tímabundinni sýningu. Það er því lokað. En fólk getur komið í safnið og farið á bókasafnið og kaffihúsið á morgun. Það er sýning á jarðhæð sem er hægt að skoða. En þetta þarf bara að hafa sinn gang,“ segir Ilmur Dögg. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Leki varð í Gerðubergi síðastliðna nótt út frá loftræstikerfi hússins og töluvert vatn flæddi um gólf. Frá þessu er greint í tilkynningu frá safninu. Þar kemur fram að vatnspollar hafi myndast í þremur rýmum á efri hæð og í hluta af jarðhæð. „Slökkvilið var kallað til um leið og fyrsti starfsmaður mætti í morgun og varð lekans var,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri Borgarbókasafnsins Gerðubergi, í samtali við fréttastofu. Hún segir að slökkvilið hafi lokið störfum um tíu og að í hádeginu hafi komið annar verkflokkur til að koma þurrkvélum fyrir víða á safninu. „Það þarf að fá að malla. Skemmdirnar eru mest á gólfefnum,“ segir Ilmur Dögg sem telur að um átta bækur hafi skemmst í lekanum. Hún segir að enn sé verið að vinna í safninu við að til dæmis fjarlægja gólfefni. „Það er búð að fjarlægja gólfefni af þremur rýmum á fyrstu hæð og er verið að vinna að því að fjarlægja þau á annarri hæð.“ Safnið opið Borgarbókasafnið Gerðubergi varð ekki fyrir tjóni og er opið samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að starfsemi félagsstarfsins hafi haldist óskert í dag, en að búast megi við því að þetta hafi einhver áhrif á starfsemi Gerðubergs á næstunni. Kaffihúsið Cocina Rodríguez var lokað í dag en opnar aftur á morgun, laugardag. „Það sést mikið á unglingarými sem var hluti af tímabundinni sýningu. Það er því lokað. En fólk getur komið í safnið og farið á bókasafnið og kaffihúsið á morgun. Það er sýning á jarðhæð sem er hægt að skoða. En þetta þarf bara að hafa sinn gang,“ segir Ilmur Dögg.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira