Fór yfir hvað hann borðaði þegar hann hljóp í 108 klukkutíma og setti heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 08:30 Harvey Lewis er heimsmeistari í bakgarðshlaupi eftir magnaða frammistöðu á dögunum. @harveylewisultrarunner Harvey Lewis setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn með sigri í Bigs Backyard Ultra bakgarðshlaupinu. Lewis hljóp í alls 108 klukkutíma og fór því alls 450 mílur eða 724 kílómetra. Þetta er magnað afrek enda að byrjaði hann að hlaupa á laugardegi og hætti ekki fyrr en fjórum og hálfum sólarhring síðar. Það fylgir líka að Lewis er vegan og þurfti því að passa enn betur upp á hvað hann lét ofan í sig á meðan keppninni stóð. Lewis sagðist hafa fengið margar spurningar um það hvað hann hefði eiginlega borðað á meðan hann hljóp alla þessa kílómetra. Lewis varð við ósk fylgjenda sinn og fór yfir það hvað hann lét ofan í sig. Lewis drakk allskyns próteindrykki, boraði hafragraut, fékk sér vegan súpur og alls kyns vegan mat. Hann fékk sér hinar ýmsar skvísur og borðaði líka þurrkaðan mat. Að hans mati er það betra að vera vegan í hlaupi sem þessu. „Kosturinn við að vera vegan er að það eru minni líkur á því að þú lendir í vandræðum með magann á þér í hitanum,“ sagði Harvey Lewis. „Það er því auðveldara að ná því að borða fleiri kalóríur sem þýðir að þú hefur meiri orku í hlaupið,“ sagði Lewis. „Þessi matur var hápunkturinn hjá mér og oft það sem rak mann áfram vitandi hvað biði manns að borða þegar maður kláraði hringinn. Mér leið mjög vel í maganum allan tímann,“ sagði Lewis. Hér fyrir neðan má hann sýna hvað hann borðaði í keppninni. Ef Instafram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner) Bakgarðshlaup Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Sjá meira
Lewis hljóp í alls 108 klukkutíma og fór því alls 450 mílur eða 724 kílómetra. Þetta er magnað afrek enda að byrjaði hann að hlaupa á laugardegi og hætti ekki fyrr en fjórum og hálfum sólarhring síðar. Það fylgir líka að Lewis er vegan og þurfti því að passa enn betur upp á hvað hann lét ofan í sig á meðan keppninni stóð. Lewis sagðist hafa fengið margar spurningar um það hvað hann hefði eiginlega borðað á meðan hann hljóp alla þessa kílómetra. Lewis varð við ósk fylgjenda sinn og fór yfir það hvað hann lét ofan í sig. Lewis drakk allskyns próteindrykki, boraði hafragraut, fékk sér vegan súpur og alls kyns vegan mat. Hann fékk sér hinar ýmsar skvísur og borðaði líka þurrkaðan mat. Að hans mati er það betra að vera vegan í hlaupi sem þessu. „Kosturinn við að vera vegan er að það eru minni líkur á því að þú lendir í vandræðum með magann á þér í hitanum,“ sagði Harvey Lewis. „Það er því auðveldara að ná því að borða fleiri kalóríur sem þýðir að þú hefur meiri orku í hlaupið,“ sagði Lewis. „Þessi matur var hápunkturinn hjá mér og oft það sem rak mann áfram vitandi hvað biði manns að borða þegar maður kláraði hringinn. Mér leið mjög vel í maganum allan tímann,“ sagði Lewis. Hér fyrir neðan má hann sýna hvað hann borðaði í keppninni. Ef Instafram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner)
Bakgarðshlaup Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti