Balotelli í hörðum árekstri í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 07:00 Mario Balotelli slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bílinn sinn. Hér er hann með Piu dóttur sinni. Getty/Francesco Pecoraro Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli er engum líkur og honum tókst að koma sér tvisvar í fréttirnar í gær. Balotelli byrjaði daginn á því að kalla eftir því að hann fengi annað tækifæri með ítalska landsliðinu en endaði daginn hins vegar á því að klessa bílinn sinn. Balotelli slapp sem betur fer ómeiddur eftir að klessukeyrt Audi bílinn sinn í Brescia á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Balotelli eyddi landsleikjahléinu heima á Ítalíu en hann er leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann var að keyra um götur Brescia þegar hann missti stjórn á bílnum. Bílinn leit mjög illa út eftir áreksturinn en Balotelli komst út úr honum af sjálfsdáðum og leit út fyrir að hafa sloppið ótrúlega vel. Allir loftpúðarnir sprungu út og það var lítið eftir af framhluta bílsins. Lögreglan vildi kanna áfengismagn í blóði hans en Balotelli neitaði að taka prófið samkvæmt frá Gazzetta dello Sport. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Fyrr um daginn var ítalski framherjinn líka í fréttum í heimalandinu en hann vildi þá að landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti heyrði í sér. „Ef ég er heill þá er ég enn þá besti ítalski framherjinn. Leyfið mér að fá einn leik, jafnvel bara til að leysa menn af í meiðslum. Langar ykkur að vinna Evrópumótið? Grunar ykkur það að þið missið af möguleikanum? Hringið þá bara í mig, sagði Balotelli við Gazzetta dello Sport. Mario Balotelli crashed his £100k Audi Q8 last night in Brescia. Thankfully, nobody was hurt pic.twitter.com/0QN2LxeYK3— Fentuo Tahiru Fentuo (@Fentuo_) November 24, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira
Balotelli slapp sem betur fer ómeiddur eftir að klessukeyrt Audi bílinn sinn í Brescia á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Balotelli eyddi landsleikjahléinu heima á Ítalíu en hann er leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann var að keyra um götur Brescia þegar hann missti stjórn á bílnum. Bílinn leit mjög illa út eftir áreksturinn en Balotelli komst út úr honum af sjálfsdáðum og leit út fyrir að hafa sloppið ótrúlega vel. Allir loftpúðarnir sprungu út og það var lítið eftir af framhluta bílsins. Lögreglan vildi kanna áfengismagn í blóði hans en Balotelli neitaði að taka prófið samkvæmt frá Gazzetta dello Sport. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Fyrr um daginn var ítalski framherjinn líka í fréttum í heimalandinu en hann vildi þá að landsliðsþjálfarinn Luciano Spalletti heyrði í sér. „Ef ég er heill þá er ég enn þá besti ítalski framherjinn. Leyfið mér að fá einn leik, jafnvel bara til að leysa menn af í meiðslum. Langar ykkur að vinna Evrópumótið? Grunar ykkur það að þið missið af möguleikanum? Hringið þá bara í mig, sagði Balotelli við Gazzetta dello Sport. Mario Balotelli crashed his £100k Audi Q8 last night in Brescia. Thankfully, nobody was hurt pic.twitter.com/0QN2LxeYK3— Fentuo Tahiru Fentuo (@Fentuo_) November 24, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Sjá meira