Þjálfari heimsmeistaranna gæti hætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2023 14:31 Lionel Scaloni hefur náð frábærum árangri með argentínska landsliðið. getty/Buda Mendes Þjálfari argentínsku heimsmeistaranna, Lionel Scaloni, segir að hann gæti hætt eftir fimm ár í starfi. Hann vakti máls á þessu eftir sigurinn á Brasilíu. Argentínumenn sigruðu Brassa, 1-0, í undankeppni HM 2026 í nótt. Nicolás Otamendi skoraði eina mark leiksins. Átök lögreglumanna og stuðningsmanna settu ljótan svip á leikinn. Eftir leikinn talaði Scaloni nokkuð óvænt um að hann gæti hætt með argentínska liðið sem hann hefur stýrt frá 2018. „Argentína þarf þjálfara sem er fullur af orku og í lagi. Ég þarf að staldra við og ég hef um margt að hugsa,“ sagði Scaloni. „Þetta er ekki kveðjustund eða eitthvað svoleiðis en ég þarf að hugsa því ráin er hátt uppi og það er erfitt að halda áfram og halda áfram að vinna. Þessir strákar gera þetta erfitt svo ég þarf að hugsa mig um. Ég mun tala við forseta knattspyrnusambandsins og strákana á eftir.“ Undir stjórn Scalonis varð Argentína Suður-Ameríkumeistari 2021 og heimsmeistari 2022. Scaloni hefur stýrt argentínska liðinu í 67 leikjum; 46 hafa unnist, fimmtán endað með jafntefli en aðeins sex tapast. HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Argentínumenn sigruðu Brassa, 1-0, í undankeppni HM 2026 í nótt. Nicolás Otamendi skoraði eina mark leiksins. Átök lögreglumanna og stuðningsmanna settu ljótan svip á leikinn. Eftir leikinn talaði Scaloni nokkuð óvænt um að hann gæti hætt með argentínska liðið sem hann hefur stýrt frá 2018. „Argentína þarf þjálfara sem er fullur af orku og í lagi. Ég þarf að staldra við og ég hef um margt að hugsa,“ sagði Scaloni. „Þetta er ekki kveðjustund eða eitthvað svoleiðis en ég þarf að hugsa því ráin er hátt uppi og það er erfitt að halda áfram og halda áfram að vinna. Þessir strákar gera þetta erfitt svo ég þarf að hugsa mig um. Ég mun tala við forseta knattspyrnusambandsins og strákana á eftir.“ Undir stjórn Scalonis varð Argentína Suður-Ameríkumeistari 2021 og heimsmeistari 2022. Scaloni hefur stýrt argentínska liðinu í 67 leikjum; 46 hafa unnist, fimmtán endað með jafntefli en aðeins sex tapast.
HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30 Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Martínez reyndi að taka kylfu af löggu Emiliano Martínez, markvörður argentínska fótboltalandsliðsins, reyndi að taka kylfu af lögreglumanni í átökunum sem brutust út fyrir leikinn gegn Brasilíu. 22. nóvember 2023 11:30
Messi: Þetta hefði getað endað sem harmleikur Lionel Messi var harðorður þegar hann tjáði sig um slagsmálin og aðgerðir brasilísku lögreglunnar á leik Argentínu og Brasilíu í undankeppni HM í nótt. 22. nóvember 2023 10:30