Myndaveisla: Frægir rithöfundar heiðruðu Gaiman Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 20:00 Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Hér má sjá Gaiman ásamt rithöfundinum og forsetafrúnni Elizu Reid. Breska sendiráðið Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Margt var um manninn og létu ýmis þekkt andlit sjá sig en hér fyrir neðan má sjá myndir úr veislunni. Gaiman er heimsþekktur fyrir bækur sínar en margar af sögum hans hafa einnig orðið að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, svo sem The Sandman, Good Omens, Coraline og Stardust. „Fleiri vel þekkt andlit úr rithöfundaheiminum sáust í móttökunni, meðal annars leikarinn og rithöfundurinn Richard Armitage sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í The Hobbit, og bandaríski metsöluhöfundurinn Louise Penny sem skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton. Rithöfundurinn og forsetafrúin Eliza Reid var einnig meðal gesta ásamt foreldrum sínum. Rithöfundarnir voru staddir hér á landi vegna bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr móttökunni: Ragnar Jónasson einn af skipuleggjendum Iceland Noir og Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi.Breska sendiráðið Louise Penny og Hattie Adam-Smith. Penny skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton.Breska sendiráðið Ræða sendiherra til heiðurs Neil Gaiman.Breska sendiráðið Óskar Guðmundsson listamaður og ljósmyndarinn Ian Dawson.Breska sendiráðið Rithöfundarnir Brooke Robinson, Lexie Elliott og Louise Doughty.Breska sendiráðið Maxim Jakubowski og Megan Davis ásamt gesti. Breska sendiráðið Metsöluhöfundurinn Samantha Lee Howe fyrir miðju ásamt góðum gestum. Breska sendiráðið Neil Gaiman og Eliza Reid.Breska sendiráðið Sendiherra Kanada Jeannette Menzies ásamt gesti.Breska sendiráðið Neil Gaiman ásamt spennusagnarithöfundinum Maxim Jakubowski.Breska sendiráðið Neil Gaiman, David Fennell, Richard Armitage og David H Hedley. Breska sendiráðið Metsöluhöfundarnir Neil Gaiman og Louise Penny á góðri stundu.Breska sendiráðið Bókmenntir Bretland Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. 19. nóvember 2023 23:26 Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10 Líður eins og „algjörum svikara” á Iceland Noir Breski leikarinn Richard Armitage segir að sér líði eins og algjörum svikara að vera stillt upp með heimsklassarithöfundum á Iceland Noir. Margir hafi efast um ritfærni hans og útgefandi hans meira að segja lagt til að hann notfærði sér leigupenna. Við settumst niður með Armitage og ræddum fyrstu skáldsöguna, jarðhræringar í Grindavík og íslenska jólahefð sem hann ætlar að tileinka sér. 18. nóvember 2023 07:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Gaiman er heimsþekktur fyrir bækur sínar en margar af sögum hans hafa einnig orðið að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, svo sem The Sandman, Good Omens, Coraline og Stardust. „Fleiri vel þekkt andlit úr rithöfundaheiminum sáust í móttökunni, meðal annars leikarinn og rithöfundurinn Richard Armitage sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í The Hobbit, og bandaríski metsöluhöfundurinn Louise Penny sem skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton. Rithöfundurinn og forsetafrúin Eliza Reid var einnig meðal gesta ásamt foreldrum sínum. Rithöfundarnir voru staddir hér á landi vegna bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr móttökunni: Ragnar Jónasson einn af skipuleggjendum Iceland Noir og Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi.Breska sendiráðið Louise Penny og Hattie Adam-Smith. Penny skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton.Breska sendiráðið Ræða sendiherra til heiðurs Neil Gaiman.Breska sendiráðið Óskar Guðmundsson listamaður og ljósmyndarinn Ian Dawson.Breska sendiráðið Rithöfundarnir Brooke Robinson, Lexie Elliott og Louise Doughty.Breska sendiráðið Maxim Jakubowski og Megan Davis ásamt gesti. Breska sendiráðið Metsöluhöfundurinn Samantha Lee Howe fyrir miðju ásamt góðum gestum. Breska sendiráðið Neil Gaiman og Eliza Reid.Breska sendiráðið Sendiherra Kanada Jeannette Menzies ásamt gesti.Breska sendiráðið Neil Gaiman ásamt spennusagnarithöfundinum Maxim Jakubowski.Breska sendiráðið Neil Gaiman, David Fennell, Richard Armitage og David H Hedley. Breska sendiráðið Metsöluhöfundarnir Neil Gaiman og Louise Penny á góðri stundu.Breska sendiráðið
Bókmenntir Bretland Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. 19. nóvember 2023 23:26 Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10 Líður eins og „algjörum svikara” á Iceland Noir Breski leikarinn Richard Armitage segir að sér líði eins og algjörum svikara að vera stillt upp með heimsklassarithöfundum á Iceland Noir. Margir hafi efast um ritfærni hans og útgefandi hans meira að segja lagt til að hann notfærði sér leigupenna. Við settumst niður með Armitage og ræddum fyrstu skáldsöguna, jarðhræringar í Grindavík og íslenska jólahefð sem hann ætlar að tileinka sér. 18. nóvember 2023 07:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. 19. nóvember 2023 23:26
Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10
Líður eins og „algjörum svikara” á Iceland Noir Breski leikarinn Richard Armitage segir að sér líði eins og algjörum svikara að vera stillt upp með heimsklassarithöfundum á Iceland Noir. Margir hafi efast um ritfærni hans og útgefandi hans meira að segja lagt til að hann notfærði sér leigupenna. Við settumst niður með Armitage og ræddum fyrstu skáldsöguna, jarðhræringar í Grindavík og íslenska jólahefð sem hann ætlar að tileinka sér. 18. nóvember 2023 07:00
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“