Vaktin: Hættusvæðið stækkar Hólmfríður Gísladóttir, Lovísa Arnardóttir og Jón Þór Stefánsson skrifa 20. nóvember 2023 06:39 Miklar skemmdir eru víða í Grindavík. Vísir/Vilhelm Rúmlega 700 skjálftar hafa mælst yfir kvikuganginum á Reykjanesi frá hádegi. Sá stærsti var 2,7 að stærð og átti upptök sín norðauastan við Hagafell. Kalla á til björgunarsveitarfólk af landinu öllu til að aðstoða við verkefni tengd atburðarásinni í Grindavík. Helstu tíðindi: Um 700 skjálftar hafa mælst frá hádegi í dag. Enn eru miklar líkur á gosi og mestar líkur nærri Hagafelli. Um 100 Grindvíkingar leita daglega í þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu í Reykjavík. Þar geta Grindvíkingar sótt ýmsa þjónustu auk þess sem þar er að finna leiksvæði fyrir börn. Ekki er skólaskylda hjá börnum frá Grindavík en þeim velkomið, og hafa rétt á, að sækja skóla í því sveitarfélagi sem þau eru nú búsett í. Vegna aukins landriss hefur þeim sem fá að fara inn í Grindavík í dag verið beint að lokunarpóstinum við mót Krísuvíkurvegar, eða Suðurstrandarvegar, í stað Grindavíkurvegs, eða Reykjanesbrautar. Miðstöð hefur verið opnuð í Hafnarfirði fyrir erlenda fjölmiðla. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna í Skógarhlíð klukkan 11 á miðvikudag og föstudag. Hér fyrir neðan má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis á Þorbirni: Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík: Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Kalla á til björgunarsveitarfólk af landinu öllu til að aðstoða við verkefni tengd atburðarásinni í Grindavík. Helstu tíðindi: Um 700 skjálftar hafa mælst frá hádegi í dag. Enn eru miklar líkur á gosi og mestar líkur nærri Hagafelli. Um 100 Grindvíkingar leita daglega í þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu í Reykjavík. Þar geta Grindvíkingar sótt ýmsa þjónustu auk þess sem þar er að finna leiksvæði fyrir börn. Ekki er skólaskylda hjá börnum frá Grindavík en þeim velkomið, og hafa rétt á, að sækja skóla í því sveitarfélagi sem þau eru nú búsett í. Vegna aukins landriss hefur þeim sem fá að fara inn í Grindavík í dag verið beint að lokunarpóstinum við mót Krísuvíkurvegar, eða Suðurstrandarvegar, í stað Grindavíkurvegs, eða Reykjanesbrautar. Miðstöð hefur verið opnuð í Hafnarfirði fyrir erlenda fjölmiðla. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna í Skógarhlíð klukkan 11 á miðvikudag og föstudag. Hér fyrir neðan má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis á Þorbirni: Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík: Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Sjá meira