Gríska undrið skoraði 40 stig gegn Doncic og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 11:30 Giannis Antetokounmpo fagnar hér eftir að hafa troðið í leiknum í nótt. Vísir/Getty Giannis Antetokounmpo skoraði 40 stig fyrir Milwaukee Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. Ungstirnið Chet Holmgren var einnig í sviðsljósinu. Stórstjörnurnar Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo mættust í NBA-deildinni í nótt þegar Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Milwaukee Bucks. Gríska undrið og samherjar hans höfðu betur og jöfnuðu þar með árangur Dallas á tímabilinu. Bæði lið eru með níu sigra eftir þrettán leiki. Giannis Antetokounmpo was a FORCE in the Bucks' win over the Mavericks 40 PTS 15 REB 69% FG pic.twitter.com/2isffUIXcN— NBA (@NBA) November 19, 2023 Antetokounmpo skoraði heil 40 stig í leiknum og tók 15 fráköst. Doncic skoraði 35 stig fyrir Dallas, tók 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Ungstirnið Chet Holmgren er einn af efnilegustu leikmönnum deildarinnar. Hann var valinn annar í nýliðavalinu í fyrra en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Í nótt tryggði Holmgren liði sínu Oklaholma City Thunder framlengingu gegn Golden State Warriors þegar hann skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu um leið og flautan gall. CHET HITS A THREE TO SEND IT INTO OT 35 PTS FOR THE ROOKIE Thunder-Warriors | Live on the NBA App https://t.co/wVq4EV5oG0 pic.twitter.com/eRBGpS2DyD— NBA (@NBA) November 19, 2023 Í framlengingunni var það lið Oklahoma sem var sterkara og tryggði sér 130-123 sigur. Holmgren skoraði 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar en Shai Alexander var magnaður með 40 stig fyrir Oklahoma. Steph Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors sem eru aðeins með sex sigra eftir fyrstu fjórtán leikina. Úrslitin í nótt: Charlotte Hornets - New York Knicks 108-122New Orleans Pelicans - Minnesota Timberwolves 121-120San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 108-120Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 132-125Chicago Bulls - Miami Heat 102-97Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 123-130 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Stórstjörnurnar Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo mættust í NBA-deildinni í nótt þegar Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Milwaukee Bucks. Gríska undrið og samherjar hans höfðu betur og jöfnuðu þar með árangur Dallas á tímabilinu. Bæði lið eru með níu sigra eftir þrettán leiki. Giannis Antetokounmpo was a FORCE in the Bucks' win over the Mavericks 40 PTS 15 REB 69% FG pic.twitter.com/2isffUIXcN— NBA (@NBA) November 19, 2023 Antetokounmpo skoraði heil 40 stig í leiknum og tók 15 fráköst. Doncic skoraði 35 stig fyrir Dallas, tók 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Ungstirnið Chet Holmgren er einn af efnilegustu leikmönnum deildarinnar. Hann var valinn annar í nýliðavalinu í fyrra en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Í nótt tryggði Holmgren liði sínu Oklaholma City Thunder framlengingu gegn Golden State Warriors þegar hann skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu um leið og flautan gall. CHET HITS A THREE TO SEND IT INTO OT 35 PTS FOR THE ROOKIE Thunder-Warriors | Live on the NBA App https://t.co/wVq4EV5oG0 pic.twitter.com/eRBGpS2DyD— NBA (@NBA) November 19, 2023 Í framlengingunni var það lið Oklahoma sem var sterkara og tryggði sér 130-123 sigur. Holmgren skoraði 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar en Shai Alexander var magnaður með 40 stig fyrir Oklahoma. Steph Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors sem eru aðeins með sex sigra eftir fyrstu fjórtán leikina. Úrslitin í nótt: Charlotte Hornets - New York Knicks 108-122New Orleans Pelicans - Minnesota Timberwolves 121-120San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 108-120Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 132-125Chicago Bulls - Miami Heat 102-97Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 123-130
Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira