Gríska undrið skoraði 40 stig gegn Doncic og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 11:30 Giannis Antetokounmpo fagnar hér eftir að hafa troðið í leiknum í nótt. Vísir/Getty Giannis Antetokounmpo skoraði 40 stig fyrir Milwaukee Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. Ungstirnið Chet Holmgren var einnig í sviðsljósinu. Stórstjörnurnar Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo mættust í NBA-deildinni í nótt þegar Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Milwaukee Bucks. Gríska undrið og samherjar hans höfðu betur og jöfnuðu þar með árangur Dallas á tímabilinu. Bæði lið eru með níu sigra eftir þrettán leiki. Giannis Antetokounmpo was a FORCE in the Bucks' win over the Mavericks 40 PTS 15 REB 69% FG pic.twitter.com/2isffUIXcN— NBA (@NBA) November 19, 2023 Antetokounmpo skoraði heil 40 stig í leiknum og tók 15 fráköst. Doncic skoraði 35 stig fyrir Dallas, tók 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Ungstirnið Chet Holmgren er einn af efnilegustu leikmönnum deildarinnar. Hann var valinn annar í nýliðavalinu í fyrra en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Í nótt tryggði Holmgren liði sínu Oklaholma City Thunder framlengingu gegn Golden State Warriors þegar hann skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu um leið og flautan gall. CHET HITS A THREE TO SEND IT INTO OT 35 PTS FOR THE ROOKIE Thunder-Warriors | Live on the NBA App https://t.co/wVq4EV5oG0 pic.twitter.com/eRBGpS2DyD— NBA (@NBA) November 19, 2023 Í framlengingunni var það lið Oklahoma sem var sterkara og tryggði sér 130-123 sigur. Holmgren skoraði 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar en Shai Alexander var magnaður með 40 stig fyrir Oklahoma. Steph Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors sem eru aðeins með sex sigra eftir fyrstu fjórtán leikina. Úrslitin í nótt: Charlotte Hornets - New York Knicks 108-122New Orleans Pelicans - Minnesota Timberwolves 121-120San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 108-120Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 132-125Chicago Bulls - Miami Heat 102-97Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 123-130 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Stórstjörnurnar Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo mættust í NBA-deildinni í nótt þegar Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Milwaukee Bucks. Gríska undrið og samherjar hans höfðu betur og jöfnuðu þar með árangur Dallas á tímabilinu. Bæði lið eru með níu sigra eftir þrettán leiki. Giannis Antetokounmpo was a FORCE in the Bucks' win over the Mavericks 40 PTS 15 REB 69% FG pic.twitter.com/2isffUIXcN— NBA (@NBA) November 19, 2023 Antetokounmpo skoraði heil 40 stig í leiknum og tók 15 fráköst. Doncic skoraði 35 stig fyrir Dallas, tók 9 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Ungstirnið Chet Holmgren er einn af efnilegustu leikmönnum deildarinnar. Hann var valinn annar í nýliðavalinu í fyrra en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Í nótt tryggði Holmgren liði sínu Oklaholma City Thunder framlengingu gegn Golden State Warriors þegar hann skoraði ótrúlega þriggja stiga körfu um leið og flautan gall. CHET HITS A THREE TO SEND IT INTO OT 35 PTS FOR THE ROOKIE Thunder-Warriors | Live on the NBA App https://t.co/wVq4EV5oG0 pic.twitter.com/eRBGpS2DyD— NBA (@NBA) November 19, 2023 Í framlengingunni var það lið Oklahoma sem var sterkara og tryggði sér 130-123 sigur. Holmgren skoraði 36 stig, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar en Shai Alexander var magnaður með 40 stig fyrir Oklahoma. Steph Curry skoraði 25 stig fyrir Warriors sem eru aðeins með sex sigra eftir fyrstu fjórtán leikina. Úrslitin í nótt: Charlotte Hornets - New York Knicks 108-122New Orleans Pelicans - Minnesota Timberwolves 121-120San Antonio Spurs - Memphis Grizzlies 108-120Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 132-125Chicago Bulls - Miami Heat 102-97Golden State Warriors - Oklahoma City Thunder 123-130
Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira