„Erum betra varnarlið en sóknarlið“ Andri Már Eggertsson skrifar 17. nóvember 2023 21:30 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn Vísir/Bára Dröfn Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með nítján stiga sigur gegn Álftanes 97-78. „Við vorum óhræddir við að skjóta boltanum og náðum að hreyfa vörnina hjá þeim og þá opnuðust þeir. Þá var leiðin auðveldari en ég bjóst við,“ sagði Pétur Ingvarsson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Við erum ekkert endilega hratt lið þannig séð. Við erum betra varnarlið en sóknarlið og þeir áttu í bölvuðu basli með að skora á móti okkur.“ Pétur var afar ánægður með varnarleik Keflvíkinga sem hélt Álftanes undir 80 stigum. „Menn eru að leggja sig fram, tala saman og vinna sem ein heild. Þá er hægt að stoppa svona öflugt lið eins og Álftanes.“ Remy Martin spilaði ekki síðasta leik vegna meiðsla og var tæpur fyrir leikinn í kvöld. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðu hans þar sem hann spilaði afar vel sem kom Pétri á óvart. „Ég var alltaf að reyna að taka hann út af en leikurinn stoppaði aldrei. Hann stóð sig mjög vel og í besta falli var ég að vona að hann myndi ná að spila 25 mínútur en hann spilaði tæplega 30 mínútur.“ „Hann var allavega ekki meiddur inn í klefa og þetta er á réttri leið. Við höfum verið að vinna töluvert með honum að ná sér úr þessum meiðslum,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
„Við vorum óhræddir við að skjóta boltanum og náðum að hreyfa vörnina hjá þeim og þá opnuðust þeir. Þá var leiðin auðveldari en ég bjóst við,“ sagði Pétur Ingvarsson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Við erum ekkert endilega hratt lið þannig séð. Við erum betra varnarlið en sóknarlið og þeir áttu í bölvuðu basli með að skora á móti okkur.“ Pétur var afar ánægður með varnarleik Keflvíkinga sem hélt Álftanes undir 80 stigum. „Menn eru að leggja sig fram, tala saman og vinna sem ein heild. Þá er hægt að stoppa svona öflugt lið eins og Álftanes.“ Remy Martin spilaði ekki síðasta leik vegna meiðsla og var tæpur fyrir leikinn í kvöld. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðu hans þar sem hann spilaði afar vel sem kom Pétri á óvart. „Ég var alltaf að reyna að taka hann út af en leikurinn stoppaði aldrei. Hann stóð sig mjög vel og í besta falli var ég að vona að hann myndi ná að spila 25 mínútur en hann spilaði tæplega 30 mínútur.“ „Hann var allavega ekki meiddur inn í klefa og þetta er á réttri leið. Við höfum verið að vinna töluvert með honum að ná sér úr þessum meiðslum,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira