„Erum betra varnarlið en sóknarlið“ Andri Már Eggertsson skrifar 17. nóvember 2023 21:30 Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn Vísir/Bára Dröfn Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með nítján stiga sigur gegn Álftanes 97-78. „Við vorum óhræddir við að skjóta boltanum og náðum að hreyfa vörnina hjá þeim og þá opnuðust þeir. Þá var leiðin auðveldari en ég bjóst við,“ sagði Pétur Ingvarsson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Við erum ekkert endilega hratt lið þannig séð. Við erum betra varnarlið en sóknarlið og þeir áttu í bölvuðu basli með að skora á móti okkur.“ Pétur var afar ánægður með varnarleik Keflvíkinga sem hélt Álftanes undir 80 stigum. „Menn eru að leggja sig fram, tala saman og vinna sem ein heild. Þá er hægt að stoppa svona öflugt lið eins og Álftanes.“ Remy Martin spilaði ekki síðasta leik vegna meiðsla og var tæpur fyrir leikinn í kvöld. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðu hans þar sem hann spilaði afar vel sem kom Pétri á óvart. „Ég var alltaf að reyna að taka hann út af en leikurinn stoppaði aldrei. Hann stóð sig mjög vel og í besta falli var ég að vona að hann myndi ná að spila 25 mínútur en hann spilaði tæplega 30 mínútur.“ „Hann var allavega ekki meiddur inn í klefa og þetta er á réttri leið. Við höfum verið að vinna töluvert með honum að ná sér úr þessum meiðslum,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
„Við vorum óhræddir við að skjóta boltanum og náðum að hreyfa vörnina hjá þeim og þá opnuðust þeir. Þá var leiðin auðveldari en ég bjóst við,“ sagði Pétur Ingvarsson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Við erum ekkert endilega hratt lið þannig séð. Við erum betra varnarlið en sóknarlið og þeir áttu í bölvuðu basli með að skora á móti okkur.“ Pétur var afar ánægður með varnarleik Keflvíkinga sem hélt Álftanes undir 80 stigum. „Menn eru að leggja sig fram, tala saman og vinna sem ein heild. Þá er hægt að stoppa svona öflugt lið eins og Álftanes.“ Remy Martin spilaði ekki síðasta leik vegna meiðsla og var tæpur fyrir leikinn í kvöld. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðu hans þar sem hann spilaði afar vel sem kom Pétri á óvart. „Ég var alltaf að reyna að taka hann út af en leikurinn stoppaði aldrei. Hann stóð sig mjög vel og í besta falli var ég að vona að hann myndi ná að spila 25 mínútur en hann spilaði tæplega 30 mínútur.“ „Hann var allavega ekki meiddur inn í klefa og þetta er á réttri leið. Við höfum verið að vinna töluvert með honum að ná sér úr þessum meiðslum,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Keflavík ÍF Subway-deild karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira