Albert framlengir við Genoa Valur Páll Eiríksson skrifar 17. nóvember 2023 12:25 Albert hefur framlengt við Genoa. Vísir/Getty Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. Albert hefur spilað afar vel fyrir Genoa í upphafi tímabils og skorað fimm mörk í tólf deildarleikjum. Hann hefur verið orðaður við ítölsk stórlið á við Juventus, AC Milan og Napoli en virðist ætla að halda kyrru fyrir í Genoa út tímabilið hið minnsta. Nýr samningur Alberts gildir til sumarsins 2027 en ólíklegt þykir að hann verði hjá Genoa svo lengi. Vegna nýs samningsins er félagið aftur á móti í betri samningsstöðu gagnvart félögum sem vilja kaupa Vesturbæinginn. Albert hefur einnig verið orðaður við Tottenham á Englandi. Genoa situr í 13. sæti ítölsku A-deildarinnar með 14 stig eftir tólf leiki. Albert Gudmunsson signs new long term deal at Genoa valid until June 2027 as he s having great season in Serie A.Salary increased, longer deal and still one to watch for the summer window as many clubs keep following him. pic.twitter.com/fXTApNB9Wg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Albert hefur spilað afar vel fyrir Genoa í upphafi tímabils og skorað fimm mörk í tólf deildarleikjum. Hann hefur verið orðaður við ítölsk stórlið á við Juventus, AC Milan og Napoli en virðist ætla að halda kyrru fyrir í Genoa út tímabilið hið minnsta. Nýr samningur Alberts gildir til sumarsins 2027 en ólíklegt þykir að hann verði hjá Genoa svo lengi. Vegna nýs samningsins er félagið aftur á móti í betri samningsstöðu gagnvart félögum sem vilja kaupa Vesturbæinginn. Albert hefur einnig verið orðaður við Tottenham á Englandi. Genoa situr í 13. sæti ítölsku A-deildarinnar með 14 stig eftir tólf leiki. Albert Gudmunsson signs new long term deal at Genoa valid until June 2027 as he s having great season in Serie A.Salary increased, longer deal and still one to watch for the summer window as many clubs keep following him. pic.twitter.com/fXTApNB9Wg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira