Grindavíkurþema á Úrvalsdeildinni í pílu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 23:02 Salurinn á Bullsey var skreyttur með gulu og bláu til stuðnings Grindvíkingum. Aðsend Tvöföld umferð var leikin í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport í pílukasti í gærkvöldi en þá mættu keppendur í riðlum D og H til leiks. Bullseye blés til veislu og var búið skreyta salinn með bláum og gulum blöðrum til stuðnings Grindvíkingum en fyrri riðill kvöldsins, H-riðill, var einmitt eingöngu skipaður Grindvíkingum. Fjölskyldur og aðstandendur keppenda mættu til að styðja sitt fólk og var mikil samkennd og hugur í salnum. Það var Páll Árni Pétursson sem stóð uppi sem sigurvegari fyrri hluta kvöldsins en Páll sigraði alla sína leiki, henti í tvö 180 og skaut út 106, 91 og 76. Alexander Veigar Þorvaldsson var í öðru sæti með tvo vinninga og þar á eftir komu Björn Steinar Brynjólfsson og Árdís Guðjónsdóttir. Í D-riðli varð að kalla inn varamann en Guðjón Hauksson, Grindvíkingur og margfaldur Íslandsmeistari í Pílukasti, dró sig úr keppni. Í hans stað kom Viðar Þór Valdimarsson frá Pílufélagi Þórs. Hann att kappi við Harald Birgisson í fyrsta leik kvöldsins og komst í 2-0 en þá sneri Haraldur leiknum sér í vil og sigraði á endanum 2-3. Halli Birgis og Guðmundur voru komnir í Grindavíkurtreyjurnar í lok kvölds.Aðsend Haraldur eða Halli B einsog hann er oftast kallaður hélt sigurgöngu sini ótrauður áfram og tryggði sér einnig sæti í 8-manna úrslitum eftir að hafa borið sigur úr býtum gegn Kamil Mocek í öðrum leiknum og Guðmundi Friðbjörnssyni í lokaleik kvöldsins. Það var sérstaklega skemmtileg sjón að sjá Harald og Guðmund íklædda treyjum Grindavíkur í lokaleiknum. 8-manna úrslit fara fram eftir viku, þann 24.nóvember, en auk Páls Árna og Haralds munu Hörður Þór Guðjósson, Arngrímur Anton Ólfasson, Þorgeir Guðmundsson, Hallgrímur Egilsson, Guðmundur Valur Sigurðsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson keppast um að komast í undanúrslit- og úrslitaumferðina sem haldin verður 1. desember. Að ofan má sjá viðtal Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka gærkvöldsins þar sem hann ræðir við Björn Steinar Brynjólfsson áður en keppni hófst. Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Sjá meira
Bullseye blés til veislu og var búið skreyta salinn með bláum og gulum blöðrum til stuðnings Grindvíkingum en fyrri riðill kvöldsins, H-riðill, var einmitt eingöngu skipaður Grindvíkingum. Fjölskyldur og aðstandendur keppenda mættu til að styðja sitt fólk og var mikil samkennd og hugur í salnum. Það var Páll Árni Pétursson sem stóð uppi sem sigurvegari fyrri hluta kvöldsins en Páll sigraði alla sína leiki, henti í tvö 180 og skaut út 106, 91 og 76. Alexander Veigar Þorvaldsson var í öðru sæti með tvo vinninga og þar á eftir komu Björn Steinar Brynjólfsson og Árdís Guðjónsdóttir. Í D-riðli varð að kalla inn varamann en Guðjón Hauksson, Grindvíkingur og margfaldur Íslandsmeistari í Pílukasti, dró sig úr keppni. Í hans stað kom Viðar Þór Valdimarsson frá Pílufélagi Þórs. Hann att kappi við Harald Birgisson í fyrsta leik kvöldsins og komst í 2-0 en þá sneri Haraldur leiknum sér í vil og sigraði á endanum 2-3. Halli Birgis og Guðmundur voru komnir í Grindavíkurtreyjurnar í lok kvölds.Aðsend Haraldur eða Halli B einsog hann er oftast kallaður hélt sigurgöngu sini ótrauður áfram og tryggði sér einnig sæti í 8-manna úrslitum eftir að hafa borið sigur úr býtum gegn Kamil Mocek í öðrum leiknum og Guðmundi Friðbjörnssyni í lokaleik kvöldsins. Það var sérstaklega skemmtileg sjón að sjá Harald og Guðmund íklædda treyjum Grindavíkur í lokaleiknum. 8-manna úrslit fara fram eftir viku, þann 24.nóvember, en auk Páls Árna og Haralds munu Hörður Þór Guðjósson, Arngrímur Anton Ólfasson, Þorgeir Guðmundsson, Hallgrímur Egilsson, Guðmundur Valur Sigurðsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson keppast um að komast í undanúrslit- og úrslitaumferðina sem haldin verður 1. desember. Að ofan má sjá viðtal Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka gærkvöldsins þar sem hann ræðir við Björn Steinar Brynjólfsson áður en keppni hófst.
Pílukast Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Sjá meira