Sigdalurinn seig í nótt og strangara eftirlit Oddur Ævar Gunnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 14. nóvember 2023 11:50 Logi Sigurjónsson, gæslustjóri á svæðinu og lögreglumaður. Vísir/Arnar Sigdalur undir Grindavík seig í nótt og verða viðbragðsaðilar með strangara eftirlit við aðgerðir vegna björgun nauðsynja í bænum í dag. Gæslustjóri segir vel hafa gengið það sem af er degi. Eins og Vísir hefur greint frá hefur starfsfólki fyrirtækja í Grindavík verið hleypt inn í bæinn frá klukkan 10:00 í morgun. Klukkan 12:00 verður íbúum hleypt inn. Logi Sigurjónsson, gæslustjóri á svæðinu og lögreglumaður, segir aðgerðir í dag hafa gengið vel. Verður þetta eitthvað öðruvísi en í gær? „Þetta mun væntanlega ganga aðeins hægar fyrir sig í ljósi breyttra aðstæðna í Grindavík. Sigdalurinn hefur sigið í nótt og er enn á hreyfingu, þannig að við erum að fara að öllu með gát.“ Hvernig öðruvísi verður þetta? „Það verður bara stífari fylgd og aðeins strangara hvað það varðar.“ Logi segir að líkt og í gær fái íbúar fimm mínútur til að ná í nauðsynjar á heimili sitt. Íbúar verði í fylgd með björgunarsveitum líkt og í gær. Hann segir stöðugan straum hafa mætt í bæinn í morgun. Hvernig leggst dagurinn í ykkur? „Bara vel. Þetta gekk vel í gær og við vonum að þetta gangi vel í dag líka.“ Logi segir að aðgerðum muni ljúka klukkan 16:00. Þá verður dagsbirta af skornum skammti. Hann segir að viðbragðsaðilum líði vel á svæðinu. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá hefur starfsfólki fyrirtækja í Grindavík verið hleypt inn í bæinn frá klukkan 10:00 í morgun. Klukkan 12:00 verður íbúum hleypt inn. Logi Sigurjónsson, gæslustjóri á svæðinu og lögreglumaður, segir aðgerðir í dag hafa gengið vel. Verður þetta eitthvað öðruvísi en í gær? „Þetta mun væntanlega ganga aðeins hægar fyrir sig í ljósi breyttra aðstæðna í Grindavík. Sigdalurinn hefur sigið í nótt og er enn á hreyfingu, þannig að við erum að fara að öllu með gát.“ Hvernig öðruvísi verður þetta? „Það verður bara stífari fylgd og aðeins strangara hvað það varðar.“ Logi segir að líkt og í gær fái íbúar fimm mínútur til að ná í nauðsynjar á heimili sitt. Íbúar verði í fylgd með björgunarsveitum líkt og í gær. Hann segir stöðugan straum hafa mætt í bæinn í morgun. Hvernig leggst dagurinn í ykkur? „Bara vel. Þetta gekk vel í gær og við vonum að þetta gangi vel í dag líka.“ Logi segir að aðgerðum muni ljúka klukkan 16:00. Þá verður dagsbirta af skornum skammti. Hann segir að viðbragðsaðilum líði vel á svæðinu.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent