Vaktin: „Hlýhugur þjóðarinnar til Grindvíkinga gríðarlega mikill“ Atli Ísleifsson, Árni Sæberg, Kolbeinn Tumi Daðason, Helena Rós Sturludóttir, Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 13. nóvember 2023 08:46 Frá Grindavík í dag, þegar íbúar fengu að fara inn á heimili sín í stutta stund til að vitja eigna sinna og kanna með skemmdir á húsum sínum. Vísir/Vilhelm Skjálftavirkni hefur haldið áfram á Reykjanesskaga í dag. Íbúar Grindavíkur fengu í dag að fara inn í bæinn og ná í allra mikilvægustu eigur sínar. Bærinn er nú aftur orðinn mannlaus en viðbragðsaðilar hafa ítrekað sagt að aðeins verði farið í slíkar aðgerðir þegar talið er að það sé öruggt, og þá að degi til. Upp úr klukkan níu í kvöld varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, austur af Kleifarvatni og fannst hann víða um suðvesturhorn landsins. Fylgst er með stöðu mála í vaktinni hér að neðan, en hér má einnig nálgast vefmyndavél Vísis frá Þorbirni. Fréttastofa mun fylgjast með gangi mála í Grindavík í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Íbúar Grindavíkur fengu í dag að fara inn í bæinn og ná í allra mikilvægustu eigur sínar. Bærinn er nú aftur orðinn mannlaus en viðbragðsaðilar hafa ítrekað sagt að aðeins verði farið í slíkar aðgerðir þegar talið er að það sé öruggt, og þá að degi til. Upp úr klukkan níu í kvöld varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, austur af Kleifarvatni og fannst hann víða um suðvesturhorn landsins. Fylgst er með stöðu mála í vaktinni hér að neðan, en hér má einnig nálgast vefmyndavél Vísis frá Þorbirni. Fréttastofa mun fylgjast með gangi mála í Grindavík í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Samantekt: Tíðindalítil nótt að baki en morgunfundir framundan „Biðstaða“ er orð dagsins hvað varðar jarðskjálfta og möguleg eldsumbrot við Grindavík. Skjálftavirknin er söm og hún hefur verið; sífelldir skjálftar en flestir undir 3,0 að stærð. 13. nóvember 2023 06:08 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Samantekt: Tíðindalítil nótt að baki en morgunfundir framundan „Biðstaða“ er orð dagsins hvað varðar jarðskjálfta og möguleg eldsumbrot við Grindavík. Skjálftavirknin er söm og hún hefur verið; sífelldir skjálftar en flestir undir 3,0 að stærð. 13. nóvember 2023 06:08