Bátar verði fluttir úr höfninni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. nóvember 2023 10:51 Frá Grindavíkurhöfn í fyrradag. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan hefur það til skoðunar að aðstoða eigendur báta sem enn eru eftir í Grindavíkurhöfn að flytja þá annað. Nítján bátar eru enn við höfn. „Það er verið að skoða það að aðstoða eigendur báta að flytja þá á öruggan stað. Það í raun og veru skýrist bara eftir hádegi þegar við sjáum hvað jarðfræðingar segja um framhaldið,“ segir Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar í samtali við Vísi. Eins og fram hefur komið funda vísindamenn nú um stöðuna og fara yfir nýjustu gögn vegna jarðhræringa á Reykjanesi. Þá verður fundað með viðbragðsaðilum klukkan 11:00. Auðunn segir nítján báta eftir í höfninni. Ekki sé endilega víst að allir eigendur vilji flytja þá, það verði gert í samráði við eigendur. „Við fórum aðeins í höfnina í gær og vorum að skoða hvort ekki væri í lagi með báta og löguðum aðeins til um borð í einum og svo erum við bara í biðstöðu um framhaldið.“ Varðskipið Þór er nú statt rétt austan við Hópsnes skammt frá Grindavík. Að sögn Auðuns er skipinu haldið utan hættusvæðis en eins og fram hefur komið nær kvikugangurinn undir Grindavík út á sjó og telja vísindamenn einhverjar líkur á því að það gjósi í sjó. „Annars er bara allt rólegt. Við erum bara í biðstöðu, svo er spurning hvort að hún verði í nokkrar klukkustundir eða marga daga í viðbót,“ segir Auðunn. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Sjávarútvegur Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
„Það er verið að skoða það að aðstoða eigendur báta að flytja þá á öruggan stað. Það í raun og veru skýrist bara eftir hádegi þegar við sjáum hvað jarðfræðingar segja um framhaldið,“ segir Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar í samtali við Vísi. Eins og fram hefur komið funda vísindamenn nú um stöðuna og fara yfir nýjustu gögn vegna jarðhræringa á Reykjanesi. Þá verður fundað með viðbragðsaðilum klukkan 11:00. Auðunn segir nítján báta eftir í höfninni. Ekki sé endilega víst að allir eigendur vilji flytja þá, það verði gert í samráði við eigendur. „Við fórum aðeins í höfnina í gær og vorum að skoða hvort ekki væri í lagi með báta og löguðum aðeins til um borð í einum og svo erum við bara í biðstöðu um framhaldið.“ Varðskipið Þór er nú statt rétt austan við Hópsnes skammt frá Grindavík. Að sögn Auðuns er skipinu haldið utan hættusvæðis en eins og fram hefur komið nær kvikugangurinn undir Grindavík út á sjó og telja vísindamenn einhverjar líkur á því að það gjósi í sjó. „Annars er bara allt rólegt. Við erum bara í biðstöðu, svo er spurning hvort að hún verði í nokkrar klukkustundir eða marga daga í viðbót,“ segir Auðunn.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Hafnarmál Sjávarútvegur Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent