Kvikugangurinn gæti verið allt að tólf kílómetrar Lovísa Arnardóttir skrifar 11. nóvember 2023 09:37 Skjálftavirknin hefur aukist suðvestan við bæinn. Land virðist hafa gliðnað um allt að 120 sentímetra. Jarðskjálftavirknin hefur færst nær hafi og kvikugangurinn lengst. Enn mælist mikil skjálftavirkni við Grindavík þótt hún hafi eitthvað róast. Virknin er mest suðvestur af bænum sem jarðvísindamenn í hópnum Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segja til marks um að kvikugangurinn hafi lengst enn frekar, jafnvel út á haf. „Ljóst er að um miklu öflugri og stærri atburð er að ræða en sést hefur áður á Reykjanesskaga á síðustu árum. Sé miðað við norðurenda Sundnhjúkagíga og að suðurenda hrinunnar gæti gangurinn náð núna um 12 km,“ segir í færslu hópsins á Facebook og að gríðarmikil aflögun hafi fylgt hrinunni og innskotinu. Mælar fjarlægst hvorn annan um 120 sentímetra Þá segir að GPS mælar sýni núna við Festarfjall og Svartsengi að þeir hafa ýst fjær hvor öðrum um 120 sentímetra. Megintilfærslan varð á örfáum klukkutímum í gær á meðan kvikugangurinn myndaðist. Til samanburðar gliðnaði Fagradalsfjall um tíu sentímetra í sumar áður en það gaus þar. „Er þetta gliðnun og teljast hreyfingarnar mjög miklar. Þessar stóru tölur sjást þegar vegalengd er mæld milli stöðva og línan liggur þvert yfir kvikuganginn. Í öllum hamaganginum hefur kvikugangurinn komið upp nærri yfirborði og rutt landinu til hliðar, svo fjarlægðin milli jókst lengdist,“ segir að lokum í færslunni sem er hægt að sjá hér að neðan. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36 Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Enn mælist mikil skjálftavirkni við Grindavík þótt hún hafi eitthvað róast. Virknin er mest suðvestur af bænum sem jarðvísindamenn í hópnum Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segja til marks um að kvikugangurinn hafi lengst enn frekar, jafnvel út á haf. „Ljóst er að um miklu öflugri og stærri atburð er að ræða en sést hefur áður á Reykjanesskaga á síðustu árum. Sé miðað við norðurenda Sundnhjúkagíga og að suðurenda hrinunnar gæti gangurinn náð núna um 12 km,“ segir í færslu hópsins á Facebook og að gríðarmikil aflögun hafi fylgt hrinunni og innskotinu. Mælar fjarlægst hvorn annan um 120 sentímetra Þá segir að GPS mælar sýni núna við Festarfjall og Svartsengi að þeir hafa ýst fjær hvor öðrum um 120 sentímetra. Megintilfærslan varð á örfáum klukkutímum í gær á meðan kvikugangurinn myndaðist. Til samanburðar gliðnaði Fagradalsfjall um tíu sentímetra í sumar áður en það gaus þar. „Er þetta gliðnun og teljast hreyfingarnar mjög miklar. Þessar stóru tölur sjást þegar vegalengd er mæld milli stöðva og línan liggur þvert yfir kvikuganginn. Í öllum hamaganginum hefur kvikugangurinn komið upp nærri yfirborði og rutt landinu til hliðar, svo fjarlægðin milli jókst lengdist,“ segir að lokum í færslunni sem er hægt að sjá hér að neðan.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36 Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Sjá meira
Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36
Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14