Um 800 skjálftar frá miðnætti Lovísa Arnardóttir skrifar 11. nóvember 2023 09:14 Eignatjón er verulegt í Grindavík. Vísir/Vilhelm Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. Almannavarnir héldu stöðufund um klukkan átta. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að fundurinn hafi aðallega verið til þess að stilla saman strengi. Staðan sé sú sama og í nótt. Hún segir að fólk sé að snúa aftur úr hvíld en viðbragðsaðilar voru margir sendir heim eftir að rýmingu Grindavíkur lauk. Viðbragðsaðilar eru farnir frá Grindavík en enn löggæsla á staðnum. Þrír bílar eru á staðnum. „Það er verið að meta stöðuna og fara yfir verkefni næstu klukkutíma.“ Hjördís segist ekki hafa heyrt neitt annað en að vel hafi gengið í fjöldahjálparstöðunum í nótt. Hjördís Guðmundsdóttir stendur vaktina eins og margir aðrir. Vísir/Vilhelm „Rýming gekk vel og fólk vissi greinilega hvernig þetta átti allt að fara fram. Þetta var ekki neyðarrýming þrátt fyrir að það hafi verið upplifunin. Það gekk mjög vel að rýma. En eftir situr að fólk keyrði frá bænum sínum og fylgja því eflaust erfiðar tilfinningar,“ segir Hjördís hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Aðeins róast skjálftavirknin Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur aðeins hægst á skjálftavirkni en enn mælast sterkir skjálftar. Frá miðnætti hafa mælst um 800 skjálftar, sá stærsti var 4,4 að stærð að sögn náttúruvársérfræðings Veðurstofunnar, Sigríðar Kristjánsdóttur. Hann var rétt fyrir klukkan fimm í nótt. Enn virðist kvikugangurinn liggja undir Grindavík og er skjálftavirknin sömuleiðis mest suðvestan við Grindavík. Almannavarnir funda með Veðurstofunni klukkan 9.30. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Almannavarnir héldu stöðufund um klukkan átta. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að fundurinn hafi aðallega verið til þess að stilla saman strengi. Staðan sé sú sama og í nótt. Hún segir að fólk sé að snúa aftur úr hvíld en viðbragðsaðilar voru margir sendir heim eftir að rýmingu Grindavíkur lauk. Viðbragðsaðilar eru farnir frá Grindavík en enn löggæsla á staðnum. Þrír bílar eru á staðnum. „Það er verið að meta stöðuna og fara yfir verkefni næstu klukkutíma.“ Hjördís segist ekki hafa heyrt neitt annað en að vel hafi gengið í fjöldahjálparstöðunum í nótt. Hjördís Guðmundsdóttir stendur vaktina eins og margir aðrir. Vísir/Vilhelm „Rýming gekk vel og fólk vissi greinilega hvernig þetta átti allt að fara fram. Þetta var ekki neyðarrýming þrátt fyrir að það hafi verið upplifunin. Það gekk mjög vel að rýma. En eftir situr að fólk keyrði frá bænum sínum og fylgja því eflaust erfiðar tilfinningar,“ segir Hjördís hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Aðeins róast skjálftavirknin Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur aðeins hægst á skjálftavirkni en enn mælast sterkir skjálftar. Frá miðnætti hafa mælst um 800 skjálftar, sá stærsti var 4,4 að stærð að sögn náttúruvársérfræðings Veðurstofunnar, Sigríðar Kristjánsdóttur. Hann var rétt fyrir klukkan fimm í nótt. Enn virðist kvikugangurinn liggja undir Grindavík og er skjálftavirknin sömuleiðis mest suðvestan við Grindavík. Almannavarnir funda með Veðurstofunni klukkan 9.30. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent