Hefur þénað milljarða í íþrótt sinni en býr enn heima hjá mömmu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 07:00 Anthony Joshua vill ekki yfirgefa mömmu sína og hún vill ekki yfirgefa húsið sem hún hefur búið alla tíð. Getty/Mark Thompson Hnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur þénað yfir sjö milljarða króna á glæsilegum ferli sínum en sagði frá því í nýju viðtali við Louis Theroux að þrátt fyrir auðæfin sín þá býr hann samt enn heima hjá mömmu sinni. Joshua og móðir hans búa saman í tveggja herbergja íbúð. „Af hverju ætti ég að flytja út og skilja hana eftir eina,“ sagði Anthony Joshua við breska ríkisútvarpið. Family is everything to Anthony Joshua The boxing star features on the new series of Louis Theroux Interviews Watch tonight at 21:00 GMT on @BBCTWO or @BBCiPlayer pic.twitter.com/dDAugD7y4z— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2023 Joshua er 34 ára gamall og varð Ólympíumeistari í hnefaleikum í London 2012. Hann hefur síðan unnið 29 af 32 atvinnumannabardögum sínum. Hann er mjög þekktur og vinsæll í Bretlandi og fær því mikið áreiti. Alveg til ársins 2017 þá bjó Joshua reyndar í lúxusvillu fyrir utan London. Þá ákvað hann aftur á móti að flytja aftur heim til móður sinnar sem heitir Yeta Odusanya. Nú sex árum síðar er hann enn ekki fluttur út. „Ég bý enn hjá henni. Við ólumst upp í okkar eigin fjölskylduhúsi og þannig er okkar menning. Við styðjum foreldra okkar,“ sagði Joshua. „Ætti ég kannski að flytja út fyrir stelpu? Fjölskyldan er það mikilvægasta. Þegar ég hef samband við stelpu þá er hún ekki aðeins að giftast mér heldur allri fjölskyldu minni,“ sagði Joshua. British-Nigerian boxer Anthony Joshua, at 34 years of age, has disclosed that he continues to reside with his mother, Yeta Odusanya, and has no plans to move out. In 2017, he returned to his mother's two-bedroom ex-council flat after earning an estimated £15 million from his pic.twitter.com/iOElrvTiaC— NewsHub (@NewsHub2023) November 8, 2023 Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendinga slagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Sjá meira
Joshua og móðir hans búa saman í tveggja herbergja íbúð. „Af hverju ætti ég að flytja út og skilja hana eftir eina,“ sagði Anthony Joshua við breska ríkisútvarpið. Family is everything to Anthony Joshua The boxing star features on the new series of Louis Theroux Interviews Watch tonight at 21:00 GMT on @BBCTWO or @BBCiPlayer pic.twitter.com/dDAugD7y4z— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2023 Joshua er 34 ára gamall og varð Ólympíumeistari í hnefaleikum í London 2012. Hann hefur síðan unnið 29 af 32 atvinnumannabardögum sínum. Hann er mjög þekktur og vinsæll í Bretlandi og fær því mikið áreiti. Alveg til ársins 2017 þá bjó Joshua reyndar í lúxusvillu fyrir utan London. Þá ákvað hann aftur á móti að flytja aftur heim til móður sinnar sem heitir Yeta Odusanya. Nú sex árum síðar er hann enn ekki fluttur út. „Ég bý enn hjá henni. Við ólumst upp í okkar eigin fjölskylduhúsi og þannig er okkar menning. Við styðjum foreldra okkar,“ sagði Joshua. „Ætti ég kannski að flytja út fyrir stelpu? Fjölskyldan er það mikilvægasta. Þegar ég hef samband við stelpu þá er hún ekki aðeins að giftast mér heldur allri fjölskyldu minni,“ sagði Joshua. British-Nigerian boxer Anthony Joshua, at 34 years of age, has disclosed that he continues to reside with his mother, Yeta Odusanya, and has no plans to move out. In 2017, he returned to his mother's two-bedroom ex-council flat after earning an estimated £15 million from his pic.twitter.com/iOElrvTiaC— NewsHub (@NewsHub2023) November 8, 2023
Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendinga slagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Sjá meira