Þjálfarinn sem vildi ekki nota Svövu valinn þjálfari ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 13:32 Juan Carlos Amoros hvetur sínar konur í NJ/NY Gotham FC áfram eftir einn af mörgum sigrum liðsins á tímabilinu. Getty/Ira L. Black Juan Amoros var valinn besti þjálfari tímabilsins í bandarísku NWSL kvennadeildinni í fótbolta en hann hefur náð sögulegum árangri með NJ/NY Gotham FC á sínu fyrsta tímabili. Gotham endaði í tólfta og síðasta sæti á tímabilinu fyrir komu Amoros en hann er nú búinn að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn um meistaratitilinn. Immediate impact.@gothamfc Head Coach Juan Carlos Amorós is the 2023 NWSL Coach of the Year!— National Women s Soccer League (@NWSL) November 7, 2023 Gotham var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur slegið út bæði North Carolina Courage og Portland Thorns í leið í úrslitaleikinn á móti OL Reign. Amoros vildi hins vegar ekki nota okkar konu á þessu tímabili. Hann setti Svövu Rós Guðmundsdóttur í frystikistuna snemma á leiktíðinni. Íslenska landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í janúar 2023. Hún fékk aftur á móti aðeins að koma inn á í fimm leikjum og spila bara 151 mínútu hjá Amoros. Svava spilaði einn hálfleik í fyrstu tveimur leikjunum en hún kom bara við sögu í þremur leikjum eftir það. Svava endaði á því að fara á láni til portúgalska félagsins Benfica þar sem hún varð síðan svo óheppin að meiðst á mjöðm. Coaching highlights reel you said?Roll the tape! pic.twitter.com/Px8cjkqnqA— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 7, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Gotham endaði í tólfta og síðasta sæti á tímabilinu fyrir komu Amoros en hann er nú búinn að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn um meistaratitilinn. Immediate impact.@gothamfc Head Coach Juan Carlos Amorós is the 2023 NWSL Coach of the Year!— National Women s Soccer League (@NWSL) November 7, 2023 Gotham var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur slegið út bæði North Carolina Courage og Portland Thorns í leið í úrslitaleikinn á móti OL Reign. Amoros vildi hins vegar ekki nota okkar konu á þessu tímabili. Hann setti Svövu Rós Guðmundsdóttur í frystikistuna snemma á leiktíðinni. Íslenska landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í janúar 2023. Hún fékk aftur á móti aðeins að koma inn á í fimm leikjum og spila bara 151 mínútu hjá Amoros. Svava spilaði einn hálfleik í fyrstu tveimur leikjunum en hún kom bara við sögu í þremur leikjum eftir það. Svava endaði á því að fara á láni til portúgalska félagsins Benfica þar sem hún varð síðan svo óheppin að meiðst á mjöðm. Coaching highlights reel you said?Roll the tape! pic.twitter.com/Px8cjkqnqA— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 7, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira