Deloitte og EY fá að renna saman Árni Sæberg skrifar 7. nóvember 2023 12:56 Þorsteinn Pétur Guðjónsson, forstjóri Deloitte á Íslandi. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitið hefur veitt Deloitte og Ernst & Young (EY) á Íslandi undanþágu til að framkvæma samruna félaganna tveggja á meðan eftirlitið rannsakar samrunann. Í tilkynningu á vef Samkeppniseftirlitsins segir að eftirlitið hafi haft til rannsóknar kaup Deloitte á eignum og rekstri Ernst & Young (EY) á Íslandi. Málið hafi hafist með forviðræðum og fyrirtækin skilað inn samrunatilkynningu 25. ágúst síðastliðinn. Þann 30. október hafi Deloitte og EY tilkynnt að fyrirtækin hefðu afturkallað samrunaskrá sína þar sem mikilvægar upplýsingar skorti. Samhliða hafi verið tilkynnt aftur um samrunann og sömu viðskipti með nýrri samrunatilkynningu, nú að teknu tilliti til breyttrar samkeppnisstöðu EY, einkum í tengslum við aðild og samstarf félagsins við EY erlendis. Samkeppniseftirlitið hafi tilkynnt fyrirtækjunum að hin nýja samrunaskrá sé fullnægjandi og nýr tímafrestur á fyrsta fasa rannsóknar sé 4. desember næstkomandi. Vefur SE og listi yfir samrunamál hafi verið uppfærður til samræmis við framangreint. Samtímis hafi fyrirtækin nú óskað eftir undanþágu frá banni við að framkvæma samrunann meðan hann er til rannsóknar. Að virtum sjónarmiðum aðila, fyrirliggjandi upplýsingum, og gögnum um áðurnefndar breytingar á samkeppnisstöðu EY á sennilegum markaði fyrir endurskoðun stærri fyrirtækja, sé það mat Samkeppniseftirlitsins að skilyrði undanþágu séu uppfyllt. Samkeppniseftirlitið hafi því veitt Deloitte og EY heimild til þess að framkvæma samrunann meðan fjallað er um hann, með skilyrðum. Nánari upplýsingar um samrunamálið og málsmeðferðina verði hægt að nálgast síðar í stjórnvaldsákvörðun þegar hún liggur fyrir. Samkeppniseftirlitið muni kappkosta við að rannsaka og afgreiða nýja samrunatilkynningu eins hratt og kostur er. Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent E. coli í frönskum osti Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Í tilkynningu á vef Samkeppniseftirlitsins segir að eftirlitið hafi haft til rannsóknar kaup Deloitte á eignum og rekstri Ernst & Young (EY) á Íslandi. Málið hafi hafist með forviðræðum og fyrirtækin skilað inn samrunatilkynningu 25. ágúst síðastliðinn. Þann 30. október hafi Deloitte og EY tilkynnt að fyrirtækin hefðu afturkallað samrunaskrá sína þar sem mikilvægar upplýsingar skorti. Samhliða hafi verið tilkynnt aftur um samrunann og sömu viðskipti með nýrri samrunatilkynningu, nú að teknu tilliti til breyttrar samkeppnisstöðu EY, einkum í tengslum við aðild og samstarf félagsins við EY erlendis. Samkeppniseftirlitið hafi tilkynnt fyrirtækjunum að hin nýja samrunaskrá sé fullnægjandi og nýr tímafrestur á fyrsta fasa rannsóknar sé 4. desember næstkomandi. Vefur SE og listi yfir samrunamál hafi verið uppfærður til samræmis við framangreint. Samtímis hafi fyrirtækin nú óskað eftir undanþágu frá banni við að framkvæma samrunann meðan hann er til rannsóknar. Að virtum sjónarmiðum aðila, fyrirliggjandi upplýsingum, og gögnum um áðurnefndar breytingar á samkeppnisstöðu EY á sennilegum markaði fyrir endurskoðun stærri fyrirtækja, sé það mat Samkeppniseftirlitsins að skilyrði undanþágu séu uppfyllt. Samkeppniseftirlitið hafi því veitt Deloitte og EY heimild til þess að framkvæma samrunann meðan fjallað er um hann, með skilyrðum. Nánari upplýsingar um samrunamálið og málsmeðferðina verði hægt að nálgast síðar í stjórnvaldsákvörðun þegar hún liggur fyrir. Samkeppniseftirlitið muni kappkosta við að rannsaka og afgreiða nýja samrunatilkynningu eins hratt og kostur er.
Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent E. coli í frönskum osti Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira