Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2023 07:30 Jennifer Hermoso hefur verið ein umtalaðasta fótboltakona heims undanfarna mánuði. getty/Jonathan Moscrop Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Rubiales var harðlega gagnrýndur fyrir kossinn og sagði loks af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann má heldur ekki koma nálægt Hermoso og var auk þess dæmdur í þriggja ára bann af FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Hermoso hefur nú tjáð sig um tímann frá kossinum óumbeðna við GQ á Spáni. „Þessar vikur hafa verið mjög erfiðar. Það hefur verið sársaukafullt að segja frá þessu aftur og aftur. En ég verð einhvern veginn að losa mig við þetta,“ sagði Hermoso. „Ég held áfram að vinna í þessu með aðstoð sálfræðingsins míns sem ég hef verið hjá í nokkur ár. Að mínu mati er andleg heilsa jafn mikilvæg og daglegar æfingar og svefn til að ég geti spilað. Þökk sé sálfræðingnum finnst mér ég vera sterk, ekki tætt og hugsa ekki hvort ég vilji spila fótbolta aftur. Ég hef ekki tapað drifkraftinum.“ Hermoso segir að ekki allir hafi staðið við bakið á henni í stormi síðustu vikna. „Ég þurfti að takast á við afleiðingar atviks sem ég átti ekki upptökin að. Ég hef fengið hótanir og þú venst því aldrei,“ sagði Hermoso. Hún sneri aftur í spænska landsliðið í síðasta mánuði og skoraði sigurmark Spánar gegn Ítalíu. Hermoso, sem spilar með Pachuca í Mexíkó, hefur leikið 106 landsleiki og skorað 52 mörk. Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Rubiales var harðlega gagnrýndur fyrir kossinn og sagði loks af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann má heldur ekki koma nálægt Hermoso og var auk þess dæmdur í þriggja ára bann af FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Hermoso hefur nú tjáð sig um tímann frá kossinum óumbeðna við GQ á Spáni. „Þessar vikur hafa verið mjög erfiðar. Það hefur verið sársaukafullt að segja frá þessu aftur og aftur. En ég verð einhvern veginn að losa mig við þetta,“ sagði Hermoso. „Ég held áfram að vinna í þessu með aðstoð sálfræðingsins míns sem ég hef verið hjá í nokkur ár. Að mínu mati er andleg heilsa jafn mikilvæg og daglegar æfingar og svefn til að ég geti spilað. Þökk sé sálfræðingnum finnst mér ég vera sterk, ekki tætt og hugsa ekki hvort ég vilji spila fótbolta aftur. Ég hef ekki tapað drifkraftinum.“ Hermoso segir að ekki allir hafi staðið við bakið á henni í stormi síðustu vikna. „Ég þurfti að takast á við afleiðingar atviks sem ég átti ekki upptökin að. Ég hef fengið hótanir og þú venst því aldrei,“ sagði Hermoso. Hún sneri aftur í spænska landsliðið í síðasta mánuði og skoraði sigurmark Spánar gegn Ítalíu. Hermoso, sem spilar með Pachuca í Mexíkó, hefur leikið 106 landsleiki og skorað 52 mörk.
Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira