„Það eina sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Arteta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2023 09:00 Mikel Arteta lét gamminn geysa um dómgæsluna eftir tap Arsenal fyrir Newcastle United. getty/James Gill Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, finnst Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa gengið alltof langt í gagnrýni sinni á dómara eftir tapið fyrir Newcastle United. Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Newcastle, 1-0, á laugardaginn. Anthony Gordon skoraði eina mark leiksins eftir rúman klukkutíma. Það var dæmt gilt eftir langa myndbandsskoðun. Eftir leikinn gagnrýndi Arteta dómgæsluna harðlega og sagði hana til skammar og lýsti líðan sinni í leikslok eins og hann væri veikur. Arsenal tók undir gagnrýni Artetas í yfirlýsingu í gær og óskaði eftir betri dómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn ættu það skilið. Owen tók til máls á Twitter/X í gær og gagnrýndi Arteta og sagði hann hafa farið langt yfir strikið. „Leikur Arsenal og Newcastle í gær [í fyrradag] var frábær skemmtun. Tvö lið sem lögðu allt í sölurnar,“ skrifaði Owen. „Það eina (hans orð) sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Artetas. Algengur atburður sem skaðar leikinn meira en nokkur röng ákvörðun. Að gefa út yfirlýsingu til að væla yfir dómgæslu er glatað og fyrir félag á borð við Arsenal, algjörlega klassalaust.“ The @NUFC v @Arsenal game yesterday was a brilliant watch. Two top teams going at it. The only (in his words) embarrassing and disgraceful thing about it was Arteta s behaviour. A common occurrence that damages the game more than any incorrect decision. For his club to now — Michael Owen (@themichaelowen) November 5, 2023 Næsti leikur Arsenal er gegn Sevilla á heimavelli í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Á laugardaginn mætir Arsenal svo Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Newcastle, 1-0, á laugardaginn. Anthony Gordon skoraði eina mark leiksins eftir rúman klukkutíma. Það var dæmt gilt eftir langa myndbandsskoðun. Eftir leikinn gagnrýndi Arteta dómgæsluna harðlega og sagði hana til skammar og lýsti líðan sinni í leikslok eins og hann væri veikur. Arsenal tók undir gagnrýni Artetas í yfirlýsingu í gær og óskaði eftir betri dómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn ættu það skilið. Owen tók til máls á Twitter/X í gær og gagnrýndi Arteta og sagði hann hafa farið langt yfir strikið. „Leikur Arsenal og Newcastle í gær [í fyrradag] var frábær skemmtun. Tvö lið sem lögðu allt í sölurnar,“ skrifaði Owen. „Það eina (hans orð) sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Artetas. Algengur atburður sem skaðar leikinn meira en nokkur röng ákvörðun. Að gefa út yfirlýsingu til að væla yfir dómgæslu er glatað og fyrir félag á borð við Arsenal, algjörlega klassalaust.“ The @NUFC v @Arsenal game yesterday was a brilliant watch. Two top teams going at it. The only (in his words) embarrassing and disgraceful thing about it was Arteta s behaviour. A common occurrence that damages the game more than any incorrect decision. For his club to now — Michael Owen (@themichaelowen) November 5, 2023 Næsti leikur Arsenal er gegn Sevilla á heimavelli í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Á laugardaginn mætir Arsenal svo Burnley í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira