Elliði Snær: Gott fyrir Snorra að við rústuðum ekki báðum leikjunum Andri Már Eggertsson skrifar 4. nóvember 2023 20:41 Elliði Snær Viðarsson í leik dagsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var nokkuð ánægður með verkefnið í heild sinni. „Þeir spiluðu töluvert betur einum fleiri í sókn heldur en í gær. Við áttum einhver svör en þeir náðu að spila sig ótrúlega vel í gegn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í viðtali eftir leik. Elliði hrósaði Elíasi Ellefsen á Skipagøtu sem reyndist íslenska liðinu erfiður í dag. „Við töluðum um það í hálfleik að Elías fengi að komast allt of nálægt vörninni. Þetta er hans sterkasti eiginleiki en það er okkar að skoða þetta og finna út úr því hvernig við getum leyst þetta betur.“ Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik og Elliði var ánægður með varnarleikinn þar sem gestirnir skoruðu aðeins tólf mörk. „Við fengum á okkur tólf mörk. Við eigum inni betri seinni bylgju en þeir mega fá hrós fyrir að hafa klárað færin sín betur í dag en í gær.“ Lokamínúturnar voru æsispennandi og að mati Elliða fékk íslenska liðið betri færi sem þeir skoruðu úr. „Við vorum að taka skot þar sem við vorum galopnir. Þetta var búið að vera stöngin út hjá okkur en við fengum betri færi undir lokin.“ Elliði var ánægður með verkefnið í heild sinni og taldi það gott fyrir Snorra Stein að það væru hlutir sem liðið þurfi að laga. „Þrátt fyrir að við hefðum viljað spila betur í dag þá var það mögulega betra fyrir Snorra að sjá hvað gekk illa líka. Það hefði ekkert endilega verið gott fyrir hann hefðum við rústað öllum leikjunum þrátt fyrir að það hafi verið markmiðið. Þetta fer vel af stað og ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Elliði að lokum. Landslið karla í handbolta Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Sjá meira
„Þeir spiluðu töluvert betur einum fleiri í sókn heldur en í gær. Við áttum einhver svör en þeir náðu að spila sig ótrúlega vel í gegn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í viðtali eftir leik. Elliði hrósaði Elíasi Ellefsen á Skipagøtu sem reyndist íslenska liðinu erfiður í dag. „Við töluðum um það í hálfleik að Elías fengi að komast allt of nálægt vörninni. Þetta er hans sterkasti eiginleiki en það er okkar að skoða þetta og finna út úr því hvernig við getum leyst þetta betur.“ Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik og Elliði var ánægður með varnarleikinn þar sem gestirnir skoruðu aðeins tólf mörk. „Við fengum á okkur tólf mörk. Við eigum inni betri seinni bylgju en þeir mega fá hrós fyrir að hafa klárað færin sín betur í dag en í gær.“ Lokamínúturnar voru æsispennandi og að mati Elliða fékk íslenska liðið betri færi sem þeir skoruðu úr. „Við vorum að taka skot þar sem við vorum galopnir. Þetta var búið að vera stöngin út hjá okkur en við fengum betri færi undir lokin.“ Elliði var ánægður með verkefnið í heild sinni og taldi það gott fyrir Snorra Stein að það væru hlutir sem liðið þurfi að laga. „Þrátt fyrir að við hefðum viljað spila betur í dag þá var það mögulega betra fyrir Snorra að sjá hvað gekk illa líka. Það hefði ekkert endilega verið gott fyrir hann hefðum við rústað öllum leikjunum þrátt fyrir að það hafi verið markmiðið. Þetta fer vel af stað og ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Elliði að lokum.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Sjá meira