Fyrsti sigur Sheffield í hús Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2023 17:13 Sheffield United fagnaði fyrsta sigri tímabilsins gegn Wolves Dramatíkin var allsráðandi í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sheffield Utd. sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, Jóhann Berg spilaði í tapi Burnley gegn Crystal Palace, Mohamed Kudus skoraði glæsimark úr bakfallsspyrnu en Brentford komu til baka og sóttu sigurinn. Leikur Brentford gegn West Ham hófst með látum þegar Mark Flekken missteig sig á upphafsmínútunni og gaf gestunum næstum því mark en tókst að bjarga sér fyrir horn. Brentford komst svo snemma yfir með marki frá Neal Maupay en gestirnir voru ekki lengi að jafna metin. Mohamed Kudus skoraði svo eitt glæsilegasta mark tímabilsins með bakfallsspyrnu eftir fyrirgjöf Michaels Antonio. Örfáum mínútum síðar komst West Ham svo yfir eftir að skot Kudus hafnaði í stönginni en Jarred Bowen tók frákastið og kom boltanum í netið. Brentford jafnaði leikinn enn á ný í upphafi seinni hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos, varnarmaður West Ham, setti boltann óvart í eigið net eftir fyrirgjöf Bryan Mbuemo. Þeir tóku svo forystuna aftur þegar Michael Collins stangaði boltann í netið á 69. mínútu. WWW3️⃣ in a row 🙌 pic.twitter.com/pxi5c3O682— Brentford FC (@BrentfordFC) November 4, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliðinu líkt og í síðasta leik þegar Burnley mátti þola sitt níuna tap á tímabilinu gegn Crystal Palace. Jeffrey Schlupp skoraði fyrsta mark leiksins á 22. mínútu eftir frábæra varnarvinnu og fyrirgjöf frá Jordan Ayew. Burnley liðið spilaði ágætlega í leiknum og hélt boltanum vel sín á milli, tókst að skapa sér fín marktækifæri en markvörður gestanna varði vel í tvígang. Crystal Palace nuddaði svo salti í sárin með marki frá Tyrick Mitchell í uppbótartíma. Sam Johnstone 👏The 'keeper stops Burnley from equalising with two sublime saves 😍#CPFC | #BURCRY pic.twitter.com/pBCGnykphM— Crystal Palace F.C. (@CPFC) November 4, 2023 Í leik Everton gegn Brighton var það bakvörðurinn Vitalii Mykolenko sem kom Everton yfir. Hann braut leið upp úr varnarlínunni og kom sér fyrir í teignum, fékk svo sendingu frá Dwight McNeil og stangaði boltann að marki, skallinn var varinn en Mykolenko tók eigið frákast og kom boltanum yfir línuna. Brighton jafnaði leikinn skömmu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Þeir héldu svo áfram að þrýsta að marki Everton allan leikinn en uppskáru ekkert fyrr en undir lokinn þegar Ashley Young setti boltann óvart í eigið net og jafnaði leikinn fyrir Brighton. FT. The points are shared at Goodison.🔵 1-1 🕊 #EVEBHA pic.twitter.com/VNpB0rsX40— Everton (@Everton) November 4, 2023 Wolves óðu í færum allan fyrri hálfleikinn þegar þeir heimsóttu Sheffield United en tókst ekki að koma boltanum yfir línuna. Heimamenn stilltu strengi sína betur saman í seinni hálfleiknum og tóku völdin í leiknum eftir að hafa átt afar erfitt uppdráttar. Þeir ógnuðu marki Wolves og Nathan Archer kom boltanum loks í netið á 72. mínútu Jean-Ricner Bellegarde jafnaði svo leikinn fyrir Wolves á lokamínútu venjulegs leiktíma en Oliver Norwood skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu fyrir Sheffield á 100. mínútu leiksins og tryggði þeim sinn fyrsta sigur á þessu tímabili. GET. IN. THERE!!! 🔥#SHUWOL || @premierleague pic.twitter.com/dOjbP9XPzd— Sheffield United (@SheffieldUnited) November 4, 2023 Úrslit dagsins úr ensku úrvalsdeildinni: Fulham – Man. Utd. 0-1 Brentford – West Ham 3-2 Burnley - Crystal Palace 0-2 Everton – Brighton 1-1 Man. City – Bournemouth 6-1 Sheffield Utd. – Wolves 2-1 Newcastle – Arsenal hefst kl. 17:30 Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City - Bournemouth 6-1 | Stoðsendingaferna Jeremy Doku Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. 4. nóvember 2023 14:30 Fulham - Man. Utd. 0-1 | Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. 4. nóvember 2023 12:00 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Leikur Brentford gegn West Ham hófst með látum þegar Mark Flekken missteig sig á upphafsmínútunni og gaf gestunum næstum því mark en tókst að bjarga sér fyrir horn. Brentford komst svo snemma yfir með marki frá Neal Maupay en gestirnir voru ekki lengi að jafna metin. Mohamed Kudus skoraði svo eitt glæsilegasta mark tímabilsins með bakfallsspyrnu eftir fyrirgjöf Michaels Antonio. Örfáum mínútum síðar komst West Ham svo yfir eftir að skot Kudus hafnaði í stönginni en Jarred Bowen tók frákastið og kom boltanum í netið. Brentford jafnaði leikinn enn á ný í upphafi seinni hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos, varnarmaður West Ham, setti boltann óvart í eigið net eftir fyrirgjöf Bryan Mbuemo. Þeir tóku svo forystuna aftur þegar Michael Collins stangaði boltann í netið á 69. mínútu. WWW3️⃣ in a row 🙌 pic.twitter.com/pxi5c3O682— Brentford FC (@BrentfordFC) November 4, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliðinu líkt og í síðasta leik þegar Burnley mátti þola sitt níuna tap á tímabilinu gegn Crystal Palace. Jeffrey Schlupp skoraði fyrsta mark leiksins á 22. mínútu eftir frábæra varnarvinnu og fyrirgjöf frá Jordan Ayew. Burnley liðið spilaði ágætlega í leiknum og hélt boltanum vel sín á milli, tókst að skapa sér fín marktækifæri en markvörður gestanna varði vel í tvígang. Crystal Palace nuddaði svo salti í sárin með marki frá Tyrick Mitchell í uppbótartíma. Sam Johnstone 👏The 'keeper stops Burnley from equalising with two sublime saves 😍#CPFC | #BURCRY pic.twitter.com/pBCGnykphM— Crystal Palace F.C. (@CPFC) November 4, 2023 Í leik Everton gegn Brighton var það bakvörðurinn Vitalii Mykolenko sem kom Everton yfir. Hann braut leið upp úr varnarlínunni og kom sér fyrir í teignum, fékk svo sendingu frá Dwight McNeil og stangaði boltann að marki, skallinn var varinn en Mykolenko tók eigið frákast og kom boltanum yfir línuna. Brighton jafnaði leikinn skömmu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Þeir héldu svo áfram að þrýsta að marki Everton allan leikinn en uppskáru ekkert fyrr en undir lokinn þegar Ashley Young setti boltann óvart í eigið net og jafnaði leikinn fyrir Brighton. FT. The points are shared at Goodison.🔵 1-1 🕊 #EVEBHA pic.twitter.com/VNpB0rsX40— Everton (@Everton) November 4, 2023 Wolves óðu í færum allan fyrri hálfleikinn þegar þeir heimsóttu Sheffield United en tókst ekki að koma boltanum yfir línuna. Heimamenn stilltu strengi sína betur saman í seinni hálfleiknum og tóku völdin í leiknum eftir að hafa átt afar erfitt uppdráttar. Þeir ógnuðu marki Wolves og Nathan Archer kom boltanum loks í netið á 72. mínútu Jean-Ricner Bellegarde jafnaði svo leikinn fyrir Wolves á lokamínútu venjulegs leiktíma en Oliver Norwood skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu fyrir Sheffield á 100. mínútu leiksins og tryggði þeim sinn fyrsta sigur á þessu tímabili. GET. IN. THERE!!! 🔥#SHUWOL || @premierleague pic.twitter.com/dOjbP9XPzd— Sheffield United (@SheffieldUnited) November 4, 2023 Úrslit dagsins úr ensku úrvalsdeildinni: Fulham – Man. Utd. 0-1 Brentford – West Ham 3-2 Burnley - Crystal Palace 0-2 Everton – Brighton 1-1 Man. City – Bournemouth 6-1 Sheffield Utd. – Wolves 2-1 Newcastle – Arsenal hefst kl. 17:30
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City - Bournemouth 6-1 | Stoðsendingaferna Jeremy Doku Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. 4. nóvember 2023 14:30 Fulham - Man. Utd. 0-1 | Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. 4. nóvember 2023 12:00 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Man. City - Bournemouth 6-1 | Stoðsendingaferna Jeremy Doku Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. 4. nóvember 2023 14:30
Fulham - Man. Utd. 0-1 | Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. 4. nóvember 2023 12:00