Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2023 11:06 Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var ósáttur með Rashford. Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. Rashford átti afmæli síðastliðinn þriðjudag, 31. október, en ákvað að halda upp á það á næturklúbbi í Manchester tveimur dögum fyrr, á sunnudag, strax eftir leikinn gegn Manchester City. Rashford spilaði 85 mínútur í leiknum en var svo tekinn út úr byrjunarliðinu þegar liðið mætti Newcastle á miðvikudag, sá leikur tapaðist einnig með þremur mörkum gegn engu. Ten Hag var spurður út í málið á blaðamannafundi og sagði þar að hann væri búinn að ræða við Rashford, honum þætti málið algjörlega óásættanlegt en Rashford væri búinn að biðjast afsökunar, málinu væri ekki lokið en það yrði leyst innanhúss. Þjálfarinn þvertók fyrir það að Rashford hafi verið refsað á miðvikudag þegar hann var tekinn úr byrjunarliðinu og sagði það bara eðlilega breytingu á liðinu sökum leikjaálags. Erik ten Hag calls Marcus Rashford's trip to a nightclub after their Manchester derby defeat "unacceptable" but says the striker has apologised 🔴 pic.twitter.com/EcAKPw0yIF— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2023 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hegðun Rashford raskar ró þjálfarans, hann fékk ekki að spila leik gegn Wolves á síðasta tímabili eftir að hafa sofið yfir sig og mætt seint á liðsfund. Rashford hefur átt erfitt uppdráttar, líkt og margir leikmenn Manchester United, hann hefur aðeins skoraði eitt mark í 14 leikjum það sem af er tímabils. Hann verður meðal leikmanna þegar Manchester United mætir Fulham í dag, en þjálfarinn vildi eðlilega ekki gefa það upp hvort hann myndi byrja leikinn. Uppfært 11.30: Marcus Rashford er utan hóps hjá Manchester United og mun ekki taka þátt í leiknum gegn Fulham Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Rashford átti afmæli síðastliðinn þriðjudag, 31. október, en ákvað að halda upp á það á næturklúbbi í Manchester tveimur dögum fyrr, á sunnudag, strax eftir leikinn gegn Manchester City. Rashford spilaði 85 mínútur í leiknum en var svo tekinn út úr byrjunarliðinu þegar liðið mætti Newcastle á miðvikudag, sá leikur tapaðist einnig með þremur mörkum gegn engu. Ten Hag var spurður út í málið á blaðamannafundi og sagði þar að hann væri búinn að ræða við Rashford, honum þætti málið algjörlega óásættanlegt en Rashford væri búinn að biðjast afsökunar, málinu væri ekki lokið en það yrði leyst innanhúss. Þjálfarinn þvertók fyrir það að Rashford hafi verið refsað á miðvikudag þegar hann var tekinn úr byrjunarliðinu og sagði það bara eðlilega breytingu á liðinu sökum leikjaálags. Erik ten Hag calls Marcus Rashford's trip to a nightclub after their Manchester derby defeat "unacceptable" but says the striker has apologised 🔴 pic.twitter.com/EcAKPw0yIF— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2023 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hegðun Rashford raskar ró þjálfarans, hann fékk ekki að spila leik gegn Wolves á síðasta tímabili eftir að hafa sofið yfir sig og mætt seint á liðsfund. Rashford hefur átt erfitt uppdráttar, líkt og margir leikmenn Manchester United, hann hefur aðeins skoraði eitt mark í 14 leikjum það sem af er tímabils. Hann verður meðal leikmanna þegar Manchester United mætir Fulham í dag, en þjálfarinn vildi eðlilega ekki gefa það upp hvort hann myndi byrja leikinn. Uppfært 11.30: Marcus Rashford er utan hóps hjá Manchester United og mun ekki taka þátt í leiknum gegn Fulham
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira