Nóvemberspá Siggu Kling: Ekkert einnar nætur gaman fyrir þig Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku ljónið mitt. Þegar að ég var átján ára gömul, þá las ég Dale Carnegie bækurnar. Það er ein setning úr þeim bókum sem ég sendi til þín og þú skalt setja inn í hjarta þitt. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist