Tímasetning Ballon d'Or hátíðarinnar kemur Asllani ekki á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 09:30 Kosovare Asllani eftir tap Svía í undanúrslitum HM á móti verðandi heimsmeisturum Spánar. Getty/Alex Grimm Ef það er eitthvað sem segir manni að virðing fyrir kvennafótboltanum sé enn ekki kominn á þann stall sem hún að að vera í alþjóða fótboltasamfélaginu þá er það Ballon d'Or hátíðin sem var haldin í gær. Hátíðin er haldin í miðjum landsleikjaglugga kvenna þar sem margir af bestu leikmönnum heims eru uppteknar með landsliðum sínum. Á hátíðinni er verið að verðlauna besta knattspyrnufólk síðasta árs sem fá að launum Gullhnöttinn eftirsótta. Konurnar fengu sinn fyrsta Ballon d'Or fyrir aðeins fimm árum síðan en karlarnir hafa fengið hann frá árinu 1956. Enska landsliðskonan Georgia Stanway og sænska landsliðskonan Kosovare Asllani eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt tímasetninguna. „Þetta kemur mér ekki á óvart,“ sagði Kosovare Asllani á blaðamannafundi fyrir leik sænska landsliðsins í Þjóðadeildinni. „Mér finnst að hátíð sem þessi eigi að vera haldin á degi sem hentar báðum kynjum. Þetta á að vera sanngjarnt. Fótboltaheimurinn er bara ekki alveg kominn þangað enn. Það er synd því þér er sýndur mikill heiður með því að fá þessi verðlaun,“ sagði Asllani. „Það er því synd að þarna sér tekinn frá konu einn af stærstu dögum hennar á fótboltaferlinum,“ sagði Asllani. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Hátíðin er haldin í miðjum landsleikjaglugga kvenna þar sem margir af bestu leikmönnum heims eru uppteknar með landsliðum sínum. Á hátíðinni er verið að verðlauna besta knattspyrnufólk síðasta árs sem fá að launum Gullhnöttinn eftirsótta. Konurnar fengu sinn fyrsta Ballon d'Or fyrir aðeins fimm árum síðan en karlarnir hafa fengið hann frá árinu 1956. Enska landsliðskonan Georgia Stanway og sænska landsliðskonan Kosovare Asllani eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt tímasetninguna. „Þetta kemur mér ekki á óvart,“ sagði Kosovare Asllani á blaðamannafundi fyrir leik sænska landsliðsins í Þjóðadeildinni. „Mér finnst að hátíð sem þessi eigi að vera haldin á degi sem hentar báðum kynjum. Þetta á að vera sanngjarnt. Fótboltaheimurinn er bara ekki alveg kominn þangað enn. Það er synd því þér er sýndur mikill heiður með því að fá þessi verðlaun,“ sagði Asllani. „Það er því synd að þarna sér tekinn frá konu einn af stærstu dögum hennar á fótboltaferlinum,“ sagði Asllani. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen)
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. 30. október 2023 21:48
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. 30. október 2023 19:01