Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 23:00 Pep Guardiola hefur náð mögnuðum árangri með Manchester City. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Þegar Pep tók við var Man City þegar búið að taka fram úr Man United sem hafði verið í frjálsu falli síðan Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari liðsins árið 2013. Síðan hefur bilið aðeins aukist en Man City vann Man Utd örugglega 3-0 á Old Trafford fyrr í dag. Var það sjöundi sigur Man City á Old Trafford undir stjórn Guardiola. Spánverjinn hefur aðeins unnið Arsenal oftar á útivelli á ferli sínum eða átta sinnum. 7 - This was Manchester City s seventh win at Old Trafford under Pep Guardiola. Only against Arsenal (8) has Guardiola won more away games against a single opponent in his managerial career. Playground. pic.twitter.com/7JOx5aZSNV— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Það sem meira er, síðan Pep tók við hefur Man City fengið 145 stigum meira en Man United, 659 stig gegn 504 hjá Rauðu djöflunum. Man City hefur unnið 60 leikjum meira en nágrannar sínar, 205 sigrar á móti 145. Þá hefur Man City skorað 229 mörkum meira en Man Utd, 681mörk gegn 452. 2016 - Since Pep Guardiola joined Manchester City in 2016, they have earned 145 more points than Manchester United (649 to 504), winning 60 more games in the Premier League (205 to 145) while scoring 229 more goals (681 to 452). Territorial. pic.twitter.com/8WJAkorHO7— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Reikna má með að City bæti enn frekar í muninn á milli félaganna eftir því sem líður á tímabilið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Sjá meira
Þegar Pep tók við var Man City þegar búið að taka fram úr Man United sem hafði verið í frjálsu falli síðan Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari liðsins árið 2013. Síðan hefur bilið aðeins aukist en Man City vann Man Utd örugglega 3-0 á Old Trafford fyrr í dag. Var það sjöundi sigur Man City á Old Trafford undir stjórn Guardiola. Spánverjinn hefur aðeins unnið Arsenal oftar á útivelli á ferli sínum eða átta sinnum. 7 - This was Manchester City s seventh win at Old Trafford under Pep Guardiola. Only against Arsenal (8) has Guardiola won more away games against a single opponent in his managerial career. Playground. pic.twitter.com/7JOx5aZSNV— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Það sem meira er, síðan Pep tók við hefur Man City fengið 145 stigum meira en Man United, 659 stig gegn 504 hjá Rauðu djöflunum. Man City hefur unnið 60 leikjum meira en nágrannar sínar, 205 sigrar á móti 145. Þá hefur Man City skorað 229 mörkum meira en Man Utd, 681mörk gegn 452. 2016 - Since Pep Guardiola joined Manchester City in 2016, they have earned 145 more points than Manchester United (649 to 504), winning 60 more games in the Premier League (205 to 145) while scoring 229 more goals (681 to 452). Territorial. pic.twitter.com/8WJAkorHO7— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Reikna má með að City bæti enn frekar í muninn á milli félaganna eftir því sem líður á tímabilið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Sjá meira
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. 29. október 2023 19:31