KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 10:15 Rúnar Kristinsson lét af störfum sem þjálfari KR eftir síðasta tímabil. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. KR sendi frá sér stutta fréttatilkynningu á heimasíðu sinni í morgun þar sem blaða- og stuðningsmönnum er boðið á fund. Félagið hefur verið í þjálfaraleit síðan Rúnar Kristinsson yfirgaf félagið að síðasta tímabili loknu og má því gera ráð fyrir því að nýr þjálfari verið kynntur til leiks í dag. „Stjórn Knattspyrnudeildar KR boðar til blaðamannafundar í Félagsheimili KR í dag kl. 16:00,“ segir í tilkynningu KR. „Blaðamannafundurinn er opinn fyrir stuðningsmenn félagsins. Allir sem einn - Áfram KR!“ Stjórn Knattspyrnudeildar KR boðar til blaðamannafundar í Félagsheimili KR í dag kl. 16:00.Blaðamannafundurinn er opinn fyrir stuðningsmenn félagsins.Allir sem einn - Áfram KR ! pic.twitter.com/8I1dEruYip— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) October 28, 2023 Flestir knattspyrnuáhugamenn hafa velt því fyrir sér undanfarnar vikur hver muni taka við KR. Nöfn á borð við Óskar Hrafn Þorvaldsson, Halldór Árnason og Ólafur Ingi Skúlason hafa verið nefnd í umræðunni, en þeir hafa allir hafnað félaginu eða róið á önnur mið. Gregg Ryder, fyrrverandi þjálfari Þróttar og aðstoðarþjálfari ÍBV, er hins vegar nafn sem heyrist hvað mest í umræðunni um þjálfaramál KR, en klukkan 16:00 síðar í dag kemur í ljós hver tekur við félaginu. Besta deild karla KR Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
KR sendi frá sér stutta fréttatilkynningu á heimasíðu sinni í morgun þar sem blaða- og stuðningsmönnum er boðið á fund. Félagið hefur verið í þjálfaraleit síðan Rúnar Kristinsson yfirgaf félagið að síðasta tímabili loknu og má því gera ráð fyrir því að nýr þjálfari verið kynntur til leiks í dag. „Stjórn Knattspyrnudeildar KR boðar til blaðamannafundar í Félagsheimili KR í dag kl. 16:00,“ segir í tilkynningu KR. „Blaðamannafundurinn er opinn fyrir stuðningsmenn félagsins. Allir sem einn - Áfram KR!“ Stjórn Knattspyrnudeildar KR boðar til blaðamannafundar í Félagsheimili KR í dag kl. 16:00.Blaðamannafundurinn er opinn fyrir stuðningsmenn félagsins.Allir sem einn - Áfram KR ! pic.twitter.com/8I1dEruYip— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) October 28, 2023 Flestir knattspyrnuáhugamenn hafa velt því fyrir sér undanfarnar vikur hver muni taka við KR. Nöfn á borð við Óskar Hrafn Þorvaldsson, Halldór Árnason og Ólafur Ingi Skúlason hafa verið nefnd í umræðunni, en þeir hafa allir hafnað félaginu eða róið á önnur mið. Gregg Ryder, fyrrverandi þjálfari Þróttar og aðstoðarþjálfari ÍBV, er hins vegar nafn sem heyrist hvað mest í umræðunni um þjálfaramál KR, en klukkan 16:00 síðar í dag kemur í ljós hver tekur við félaginu.
Besta deild karla KR Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira