Vildu LSD, keyptu MDMA en enduðu í járnum Jón Þór Stefánsson skrifar 29. október 2023 07:00 Efnin fundust við leit tollgæslunnar í miðstöð Íslandspósts. Vísir/Vilhelm Karl og kona hafa verið ákærð fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot fyrir að flytja hingað til lands fíkniefni sem keypt voru með rafmyntinni Bitcoin. Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að þeim sé gefið að sök að hafa flutt 776 stykki af MDMA hingað til lands frá Hollandi. Maðurinn skipulagði og fjármagnaði innflutninginn. Hann pantaði þau í gegnum Whatsapp og taldi að hann væri að panta fimmhundruð stykki af LSD. Fyrir þetta greiddi hann með rafmyntinni Bitcoin, að andvirði 150 þúsund íslenskra króna. Hins vegar var konan skráður kaupandi efnanna. Efnin voru flutt með póstsendingu hingað til lands með póstsendingu. Tollgæslan fann í miðstöð Íslandspósts og í kjölfarið lagði lögregla hald á þau og rannsakaði. Síðan voru efnin sett aftur í pakkann, komið fyrir í pósthúsinu og þeim tilkynnt um að sendingin væri tilbúin til afhendingar. Tvímenningarnir óku saman í pósthúsið samdægurs. Konan fór inn og sótti pakkann og afhenti manninum efnin í bílnum. Í kjölfarið voru þau handtekinn. Maðurinn var einnig ákærður fyrir vörslu á 53 stykkjum af lyfinu Rivotril, sem fundust í húsleit á heimili hans. Þau eru talin hafa flutt efnin til landsins með það í huga að selja þau hér. Það er héraðssaksóknari sem rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafist er að þau verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Dómsmál Fíkniefnabrot Holland Pósturinn Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira
Í ákæru sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að þeim sé gefið að sök að hafa flutt 776 stykki af MDMA hingað til lands frá Hollandi. Maðurinn skipulagði og fjármagnaði innflutninginn. Hann pantaði þau í gegnum Whatsapp og taldi að hann væri að panta fimmhundruð stykki af LSD. Fyrir þetta greiddi hann með rafmyntinni Bitcoin, að andvirði 150 þúsund íslenskra króna. Hins vegar var konan skráður kaupandi efnanna. Efnin voru flutt með póstsendingu hingað til lands með póstsendingu. Tollgæslan fann í miðstöð Íslandspósts og í kjölfarið lagði lögregla hald á þau og rannsakaði. Síðan voru efnin sett aftur í pakkann, komið fyrir í pósthúsinu og þeim tilkynnt um að sendingin væri tilbúin til afhendingar. Tvímenningarnir óku saman í pósthúsið samdægurs. Konan fór inn og sótti pakkann og afhenti manninum efnin í bílnum. Í kjölfarið voru þau handtekinn. Maðurinn var einnig ákærður fyrir vörslu á 53 stykkjum af lyfinu Rivotril, sem fundust í húsleit á heimili hans. Þau eru talin hafa flutt efnin til landsins með það í huga að selja þau hér. Það er héraðssaksóknari sem rekur málið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafist er að þau verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.
Dómsmál Fíkniefnabrot Holland Pósturinn Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Sjá meira